Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 21

Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 21
REYKVIKINQ13R 573 Hvað eru nuddlækningar. Nuddlækningar bafa þekst frá elstu tímuin ,og hafa J)ær eiiginlega uppruna sinn að relcja til Austurlanda, [)ar sem þessi lækninga- aðfer'ö var mikið notuð fyrr á tímum. En læknavísindum Vestur- landa hefix fallið [íað til að ákveða, hverjar lífeðlisfræðilegar (fy- sioioglske) verkanir, og í lwaða sjúkdómstilfellum, hinar mis- munandi nuddlæluiinga aðferðir ættu að noíast. Þar sem flestir inngrónir langvarandi krankleikar standa í sam- handi við of hægfara blóðrás og ófultnægjandi elnisumbreytingu í líkamanum, rnuniu allir skilja að lækninga aðferð eins og nudd- ið er ei.imitt sérstaklega gott til að setja kraft á blóðrásina og vessæðastrauminn (Lymfen) og að það er ágætlega falliö til að koma endurnýjunar starfsemi í gang. Það er að segja, að færa nýja; hreyfiingu og nýtt lif í-slappa og óstarfandi lí.-.ams vefi (vöðvavefi, taugavefi). Þetta gildir eicki aðeins fyrir einstaka hiutav líkamans, heldur og fyrir hann ahan. Nuddið er þess vegna, (afpassað eftir hvernig ástendur með sjúk- dftmana), ágætt meðal gegn flestum tegundum giktar, alskonar 'eikleika í vöðvum og sinum, taugum og liðamótum, eámnig ýms- um. skekkjum. Gegn vissum hjartasjúkdómum, blóðleysi, fitu, annari skorpinni ústarfandi húð, og öðrum sjúkdómum, sem stafa af ófullkominni 'efnisumbreytingu í líkamanum. En eins og gefur að skilja, þá koma nuddlækningar þvf að eins að gagni, að þær séu rétt útfærðar, og þess vegna verða þær QÖ fxamkvæmast af útlærðum nuddlækni. S. Engilberts, Nuddlæknir Njálsgötu 42, heiana kl. 1—3 e. h.. Sími 2042. Rest er að hringja áður en koniið er, og ákveða einhvern viss- an tíma, tLI þess að forðast langa bið. (Geng eimnig iieim til sjúklinga).

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.