Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 10

Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 10
562 REYKVIKINQUR þeian, en hún kvaöst sátt við alla aÖ)?a. Sýndi séra Porvarður henni nú fram á að þeir hefðu alls engin áhrif getað haft í þessa átt, og dagiinn eftir sagðist hún vera sátt við alla. Bað hún prest þjön- usta sig og gerði hann það. Sagði hún honum síðan æfisögu sína og dró ekki úr brestunum, en eigi mun sú æfisaga hafa verið skráð. Friðrik Sigurðsron frá Katadal, sem ásamt Agnesi drap þá Nat- an og Fjárdráps-Pétur var ekki nema 18 ára gamall, er hann vann ódæðisverk þetta. Var hann í haldi á Pingeyrum og var vel farið með hann þar. Lét hann í fyrstu ekkert á sig fá og hæld- Lst jafnvel yfir að hann hefði ráð- ið þrjú hin mestu illmenni af dðgum: Natan, Pétur — og sjálf- an sig. Hann gekk altaf laus þar til póstur kom að sunnan 1829, en þá kom fregnin um að hæzti- réttur hefði staðfest dauðadóm- inn, og lét Blðndal sýslumaður þá leggja járn á hann. Hafði það í fyrstu ill áhrif á skap hans, en hann náði fljótt vaidi yfir sjálf- um sér aftur. Þó varð honum afar mikið um er honum var sagt á jóladaginn að fara í kirkju í járnum, og lét gremju sína i ljós yfir að þurfa að koma þannig fram fyrir söfnuðinn, og hafði þó tekið þvi með mestu rósemd þegar sýslumaður bfrti honum dauðadóminn. Menn furðar á því að Friðrik skyldi ekki reyna að flýja alla11 þann tíina er hann gekk 1®US; eða aldrei á tímabilinu frá I)V1 dauðadómur hans féll í undir' rétti 2. júlí 1828, þar til á jé'a' föstu árið eftir. En það voru aðri1 tímar þá en nú, og mönnurn ð* 1 augum ferðalag þá, þó inikið l®#1 við, er menn fara nú að galTir1i sínu. Ef til vill hefir loforð hallS við Björn Oisen á Þingeyrum, er að pó hann var i haldi hjá, um strjúka ekki, haldið honuni- hefir ef til vill mestu ráðið, a hann iðraðist sárlega verknaða þess er hann hafði framið, hvort sem það er nú rétt, Pa víst, að talið var þá, að það> i'yrst hafi leitt hann inn ó iðruná^ brautina hafi orðið atburður sá, e hér segir: Eitt sinn slitnaði axlaban hnappur hans, og varð vinnukon^ þeirri er festi hann á aftur Þ‘ að stinga i bakið á Friðriki, að hann æpti við. „Skrækn'ðu j þessu<“ sagði stúlkan, ,,held ekki að hann Natan hafi ful1 „ « meira til þegar þið stunguð hanrV ■ Er sagt að Friðrik hafi u*( T,^ ^ hæist um eftir þetta, og L1I)I) I þessu farið að líta öðrum au«l á það, sem hann hafði ger|‘ U Til er afrit af bréfi, er ha

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.