Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 9

Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 9
REYKVIKINGUR 561 Banamenn Qg lj\ y Natans Ketissonar. (Sjá gireLnina Hundrað ára 8'Ömul íslenzk glæpasaga" í 17. tbl. ,,Reykvíkiings“.) I’egar Agnes sú er ásaimt tvehn Öðrum myrti Natan Ketilsson að kvöldi hins 13. marz fyrir 100 árum, að Illugastöðum á Vatns- taísi í Húnavatnssýslu, var í \arð- baldi á Stóru-Eorg, þá koirn þar eitt sinn Skáld-Rósa. Haíði Rósa unnað Natan og átt með honnni Þrjú börn, og þó hann væri orð- bin henni fráhverfur, þá tók hún niorð hans eins nærri sér, einis °g aldrei hefði neitt dofnað vin- átta þeirra. Eegar hún sá Agnesi, þá kvað hún jiessa vísu til hennar: »Undrast þarft ei, baugabrú, Þó beizkrar kennir pínu: hefir burtu hrifsað þú helft af lífi mínu.“ ógnes hafði orð á sér fyrh aö vera ágætlega hagmælt, og Svaraði Rósu samstundis: ..Er mín klára ósk til þín ar>gurs tárum bundin: Vfðu’ ei sárin sollnu mín sólar báru hrundin! Sorg ei mínnar sálu herð! Seka Drottinn náðar, af því Jesús eitt fyrir verð okkur keypti báðar.“ ’ ?i Fékk Agnes yfirleitt gott orð þrátt fyrir ódæði það er hún hafði unnið. Þó fékk Sigríður, er verið hafði í vitorði um morðið, enn betra orð, og hörmuðu allir, er hana þektu, að hún skyldi hafa ratað í slíka ógæfu. Þegar Agnesi var birtur dauða- dómurinn, þá kaus hún séra Þor- varð Jónsson til þess að bíia sig undir andlátið. Varð séra Þor- varður hissa við það, því liann vissi ekki til að hann hefði nokkru sinni séð hana, en Agnes þekti ekki annað til hans en það, að hann hafði einu stnni þrem árum áður reitt hana yfir Gönguskatðsá, og henni þá þótt hann góðmann- legur. Þegar séra Þorvarður nú kom að Kornsá, þar. sem Agnes var þá í haldi, þá sagði hún honum að sér þætti verst að hún gæti ekki útrýimt úr huga sínum kala til tveggja manna: sýslumannsins og prestsins síns, því hún kVaðst vera næslum viss um, að ef þeir hefðu lagt það fram, sem þeir hefðu getað, þá hefði þeim tekist að milda svo sitt mál, að hún hefði ekki þurft að deyja. Og þetta gæti hún ekld fyrirgefið

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.