Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 31

Reykvíkingur - 27.09.1928, Blaðsíða 31
REYKVIKINGUR 567 NYTT! NYTT! »Cirol« fljótandi bónivax er b e z t. »CiroI« gerir gólíin spegiigljáandi. »Cirol léttir vinnu og sparar peninga. »Cirol« selst í Vn V2 °g 7i Hter brúsum. Biðjið kaupmenn ávalt um »Cirol« bónlög. Húsmæður! Reynið og sannfærist! Hækkar í verði. ' Nokkru síðar tóku að rigna yfii' Eliasen tilboðuin í málverk- 1(N Iíom einn og bauð 10 þús- u»dir, annar 20 þus. og þriðji þús. og sköminu síðar fékk hann tilboð um kaup á því fyrir 100 þús. Eliasen lét sér þetta ekki ll3egja, heldur ferðaðist hann um ^ýzkaland og ftalíu og lét rann- ®aka málverkið. Nú er hann kom- lnn til Ameríku 0g par mun liann Selja pað fyrir 500 pús. dollara. Prummynd — eftirmynd. ^að sem olli pYí, að málverk i'otta varð svo mjög eftirsótt er ila() að margir álíta að pað sé cftir einn frægasta málara Spán- Verja: Velasques. lJað er einungis eftir að sanna 101't pað er frummynd, sem hér 01 ll>n að ræða eða ekki, og sé Sv°» pá er liitt eftirlíking, sem 1(;fur vorið dásamað á Prado- safninu í Madrid í margar aldir. Eru nokkur líkindi til að svo sé. ------*><?><•---- — Sænskir veitingapjónar. sem nýlega liafa lialdið ping, liafa sampykt að vinna að pví að lafa- frakkinn (kjóll) yrði lagður nið- ur sem vinnufatnaður. — Pað er mælt að 1.287.000 Fordbílar séu nú í notkun í Eng- landi. — Para tyfus kom um daginn upp í borginni Stuttgart í Pýska- landi. — Sldpið Aalborghús, sem er eign Sameinaða félagsins rakst 5. p. m. á íiskiskútuna Carla, er sökk nær samstundis. Skipverjar björguðust prír upp í gufuskipið en sá fjórði, sem var 15 ára pilt- ur, druknaði. Hann svaf pegar áreksturinn varð. Bæði skipin voru dönsk.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.