Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 3
Bezta cigarettan í 20 stk. pökkum,
sem kosta 1 krónu er
COMMANDER
Vesfminsier Virginia cigarettur.
Þær fást í ölíum verzlunum.
K. K. K.
Hið illræmda K. K. K. (Kú-
Klúx-Klan) var stofnað 18GG—G7
1 Tenessee (í Bandaríkjunum).
'’eir sem í fyrstu stofnuðu pað,
voru sex ungir menn, sem voru
á'skrifstofu. Teir höfðu lítið að
Sera par, og kvörtuðu yflr pví
!>vað lífið væri lítið spennandi.
Tá sagði einn peirra: »Við skul-
ll>n stofna klúl b, leynifélag eða
eitthvað pessháttar«. Virtist hin-
u*n pað heillaráð. Einn st’akk
uPp á pví, að félagið yrði látið
*'oita »Kuklos«, sem er gríska,
_°S pýðir »hringurinn«. En af
Pví fáir skildu orðið af peim,
®e>n seinna bættust við í lióp-
Ul») pá breyttist nafnið fljótt í
Hú-íviúx, og Skoti einn bætti
orðinu »klan«.
Embættisinenn félagsins voru
nofndir: »Kýklópurinn mikli og
ugfur hans«, en einstakir emb-
ættismenn: »stórgaldrama.ður-
inn«, »taflborðið mikla«, »drek-
inn mikli« og pesskonar nöfn-
um. Félagið lagði einkum stund
á að gera draugagang á nótt-
unni, og hafði gaman af að
gera negrana, sem mikið var
af í 'fenessee, viti sínu fjær af
hræðslu. Gerðu peir pað með
pví að gera liávaða á nóttunni
á húspökum, og með pví að láta
beinagrindur, er peir létu hanga
í löngum stöngum, dingla fram-
an við gluggana lijá peim, sem
átti að hræða. Inntökuprófið í
félagið var pannig, að innsækj-
andi var látinn í tunnu, sem síð-
an var látinn velta niður breklui.
Pegar félagsmenn sáu hve á-
gengt peifn varð með að hræða
negrana, smá-færðu peir sig upp
a skaftið, og par kom, aö pei.r
réðu mestu í Tennessee og mörg-
um öðrum ríkjum.