Reykvíkingur - 18.10.1928, Side 12

Reykvíkingur - 18.10.1928, Side 12
636 REYKVIKINGUR VONT OG VERRA. „Ég kom að heiimsækja Siggu í gær, en heldurðu þá ekki að mamma hennar fari að spyj ja mig hvort ég ætli að eiga hana?“ „Nú það vioru skemtilegar við- tökur, eða hitt þó heldur.“ „Já og þó viar. verra eftir, því Sigga kaliaði ofan af lofti og sagði i gremjulegum rómi: „Pað er ekki þessi, mamma!“ Að heiman í 11 ár. Einkennilegur atburður kom ný- lega fyrir i Englandi: Maður einn, sem hvarf í stríð- inu, og álitið var að hefði fallið þar, kom alt í einu heiim til sín, eftir meira en ellefu ára fjarveiru. Hann hafði orðið fyrir þýzkri kúlu er hitti hann í hiöfuðið. Hafði hún þau áhrif að hann misti minnið, og eftir striðið lenti hann eiirv- hvernvegin til Ameríku, sem kyndari. Par var hiann í miörg ár á spitala, en loks var gerður skurður á höfði hans, og fókk hann þá minnið aftur. Þegar hann nú kom aftur heim til Englands, þá var kona hans gift öðrum, og búin að eiga með þeim manni fjögur börn. Sagöist hún ekki vilja við þann mann skilja og vildi ekkert hafa sam- an vlð sinn fyrri mann að sælda. Maðurinn, sem var að koma heim,, átti bróður, sem var heyrn- arlaus og mállaus, en honum varð svo hverft við að sjá bróður sinn, að hann fékk bæði mál og heyrn aftur, að því er eitt útlent blað segir, en heldur virðist það ótrú- legt. — Enski rithöfunduriinn Sir Hall Caine, sem margir bér kann- ast við, er veikur, enda nú orð- inn 76 ára gamall. Ætlar hann eftir lækmisráði -að dvelja 1 Egyptalandi fram eftir vetri. — Næturfrost kotma viðar fyrir en hér i Reýkjavík. í Vestmanna- flandi í Svíþjóð, var farið að frjósa á nóttunni, þegar vi'ka var af septemher, og rnargir farnir að óttast að tjón yrði á uppskerunni af næturfrosti. Dóra: Ég ætla að skilja við Sigga. Hann hefir kastað á mig dönalegum orðum í þúsundatab- Dísa: Nú ertu vist að ýkja. Pað getur ekki verið að þau hafi verið í þúsundatali. Dóra; Jú; það var Sigfúsarorða. bókin, sem hann henti í nú?’ ÚRIN ÓDÝRUST HJÁ GUÐNA KAUPIÐ ÚR HJA GUÐNA s

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.