Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 16

Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 16
640 REYKVIKINGUR Lðgreglumál. Enskur lögregliTmaður segír svö frá: „Það var komið að tveim itin- brotspjófum, sem voru að verki; Þeir stukku út um glugga en annar peirra náðist, þvi haún slas- aðist á fæti. Húseigandinn, sem hafði komið að þeim, bar fyrir rétti að hann gæti ekki þekt hinn manninn aftur, fió hann sæi hann, því þjófarnÍT höfðu fleygt neftóbaki í augun á honuni. Þegar hann sagði 'þetta fór einn af áheyrend- unum að hlcegja. Var sá maður nú tekinn til athugunar og kom þá i ljós að hann var þjófurinn sem undan hafðii komiist. Einu sinirH var verið að yfiir- heyra innbrotsþjóf. Tók ég þá eft- ir að kverimaður meðal áheyr- endanna fór að anda ótt og títt, en ég sá að henni létti stórum, ^negar hann sagði, að hann kann- aðist ekki við manninn, sem með honum hafði verið undir öðru nafni en Bill, og að hann vissi ekkii hvar hann ætti heima. Skömmu seinna fór kvenmað- urinn úr réttarsalnum og ég lét veita henni eftirför. Fór hún á vei'tingahús og hitti þar'mann er beið þar eftir henni. Það var mað- ur hennar, en það var einmitt Bill, er sent hafði hana til þes-s a& Fermingargjafir handa drengjum og stúlkum, mjög ódírar. Leðurviirudeild Hljáðfærahússins. Hjónatrygging er tvöföld trygging helm' ilisins gegu ein- földu gjaldi! „Andvaka" Simi 1250. ÚRIN BEZT HJA GUÐNA ÚRIN ÓDVRUST HJA GUÐNA KAUPIÐ ÚR HJA GUÐNA njósna úr réttinum og var hann handtekinn.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.