Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 14

Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 14
638 REYRVIKINQUR Gulu krumlurnar. ------ (Frh.) 4. kafll. Helena horfin. Dr. Kumberly stóð við glugg- ann i herbergi Dunbars leyndlög- reglumanns, og þar voru líika komin Henry Leroux rithöfundur og Denise Ryland. Dunbar tók upp skrifað blað. „Petta er það, sem þér hafið sagt" sagðd hann við bifreiiðar- stjóra, er parna var einnig. „Ég Friðrik Dean, sem er bif- redðarstjóri, stóð hjá bifreið minni' i Abboí-stræti, þegar klukkunn vantaði fjórðung i níu. Ein bif- reið var fyrir franxan mig. Kom þá kvenmaður og l>að mig að fylgja á efíir bifreiðiinni, er staðið hafði fyrir framan mig í röðinni, en ian-í hana hafði farið maður með pípuliatt. Ég fylgdi á ef.ir bifreiðinni par til ég kom að Whitechapel stöð. Þar fór kven- maðurinn út úr vagninum og bað mig að koma í humátt á eftdr sér, par eð hún ætlaði að veifcti manninu.m eftdrför gangandi. En eftir nokkra stund var stúlkan horfin og mér virtist eins og hún hefði verið tekin msð valdi upp í bifreið, er fór fram úr mér, en ég var ekki nógu nálægt ti/ pess að sjá nákvæmlega hvað fram fór, Ég ók þama fmm og aftur í stundarfjórðung. Fór síð- an beint á lögreglustöðina og sagði fréttirnar.“ „Hafið pér nokkru við petta að bæta?“ sagði Dunbar, þegar hann var búinn að lesa petta upp. „Nei“ sagði bfireiðarstjórinn. „Það er enginn vafii á pví“ sagði Kumberly læknir í hásum róm „að Helena hefir ætlað að reyna að njósna um Glanapolis, og svo hafa þeir náð hennd.“ 1 þessu kom Gaston Max. „Það var gott að pér komuð" sagðx Dunbar „þetta mál er að vaxa mér yfdr höfuð.“ Hann sagði Max nú nýjustu fréttirnar, um hvarf Helenu. Den- ise Rylands horfði stórum augum1 á Max, en hann skýrði hsnni fra að Gastons-nafnið er hún pekb hann undir væri fomafn sitt. Þeir ræddu nú fratn og afiur um málið og aö lokum sagm hann: „Annað kvöld ryðjum við hi- býli Hó-Pins. Ég veit yður fmst það hræði’ega langur tíini að bíða pangað til, en nú má ekki stíga nein víxlspor. Gerum við pað nu, getur verið að — að hún konxi aldred aftur.“ „Guð minn góður!“ stundi Kumberly upp, en hann náði brátt aftur valdi yfir tilfinningum sín- um. Max tók í hendina á hon- um. „Verið vongóðir, þ.að el

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.