Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 7

Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 7
REYKVÍKINGUR 631 Það er ekki sama livaða súkkulaðiteguncl er keypt, pví pær eru misumnandi að gæðuin. Van Houtens suðusúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. Vandlátar húsmæður nota ckki annað og taka skýrt fram, að það sé pessi tegund, sein pær vilja, pegar þeim eru boðnar lakari tegundir. Heildsala: Tóbaksver/dun íslands h.f. Hljómleikar í helli. Hljómleikar voru lialdnir ný- lega í hellrunum frægu við Post- umia, sein eru 10—12 mílur frá Triest í ítalíu. I3eir hellrar eru samtals 3—4 mílna langir, og rennur neðanjarðarfljót cftir uokkrum hluta peirra. Nálega í miðjum hellragöngum er gríðar víður hellir, sem er um hálfan unnan kílómetra að uinináli og 100 metra hár, þar sem hann hæstur. Er hann geysilega tugur innan, [iví dropsteinainynd- anir eru í honum. Pað var í l'essum hellri að hljómleikarnir voru haldnir; voru kórsöngvar- arnir og hljómsveitarmennirnir saman komnir úr 50 borgum og Þorpum. Hellirinn er nógu stór til þess að rúina 10 til 20 þús. manns. Hljómleikar pessir póttu tak- ast mjög vel. -------------- JAFNT AF IIVORU. Bóndi einn fyrir austan seldi mikið af kæfu til Reykjavíkur. »Pú hlýtur að græða afarmikið á pessu«, sagði nábúi hans- við hann, »pví pó pú auglýsir að pað sé kæfa úr dilkakjöti, pá hefur pú liana samt aðallega úr hrossakjöti«. »Nei, nú ýkir pú«, sagði kæfu- salinn, »ég hef hana ckki aðal- lega úr hrossakjöti, heldur- hef ég alvcg jafnt af hvoru; ég læt eitt hagalamb móti einu hrossi«. -----—><=> <•»--

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.