Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 18.10.1928, Blaðsíða 22
G54 REYKVIKINGUR Frá Vestfjörðum til Vestribygðar eftir Ölaf Friðriksson Með mörgum myndum, kostar aðeins 4 kr. 50. Fæst hjá bók- sölum og á afgreiðsfu »Reyk- víkings«, Tjarnargötu við Ifer- kastalann. Óvænt veiði. Enskur togari að nafni Child- ren's Friend, var um miðjan mánuðinn, sem leið, að toga í Ermarsundi, 40 til 50 sjó- mílur undan landi, ekki langt frá Scilly-eyjum. Tóku skipverj- ar pá cftir einhverju einkenni- legu, er flaut á sjónum, og tog- uðu peir í áttina þangað. Sáu þeir þá að þetta var sæilugvél. Var pá varpan tckinn inn og haldið Jmngað. Var petta flug- vél er farið liafði með póst úr farpegaskipi og átti að fara á undan skipinu til Englands, ,en hafði bilað og orðið að setjast jtarna á sjóinn, 20 mínútum eftir að hún fór frá skipinu. Tað var kl. 9 um morguninn, en kl. var 5 e. h. pegar togarinn sá hana. Togaramenn björguðu flug- mönnunum og póstinuin, en festu taug í flugvélina og ætluðu að draga hana til lands. En kl. 11 um kvöldið brast taugin, sem peir drógu hana i. Týndu peir henni parna i náttmyrkrinu og fundu hana aldrei aftur. Teir urðu pví að láta sér nægja, að hafa bjargað mönn- unum og póstinum. Gód utanáskrift. 1 Southampton í Englandi var um daginn látið bréf í póstinn, sem var ineð einkennilegri utaná- skrift. Var hún (í íslenzkri pýð" iegu) svo sem hér segir: »Til efnalaugarinnar, sem er að lita yfirfrakka fyrir Arthur Lewis. Nálægt brúnni í sömu götu og torgið er, nálægt efri hlut St. Jamesgötu, Southport«. Bréfið komst til skila. Áhöld fyrir flugmenn. Fundin hafa veriö upp áhöld til pess að inæla hæð frá jörðu, er flugmenn geta notað pegar dimt er, eða peir sjá ekki til jarðar fyrir poku. Tað er raf- magnsmælir, er mælir hve leng1 berginálið er að koma aftur fra jörðu til peirra. Áhald pe'tta er komið til notkunar í franska flughernum. ——------------

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.