Reykvíkingur - 20.01.1929, Qupperneq 8

Reykvíkingur - 20.01.1929, Qupperneq 8
8 REYKVIKINGUR aö þeim öllum dauðurn, en þá koin maður út úr húsinu, og var það Mawson. Kastaði hann kveðju á {)á, eins og þeir hefðu sézt daginn áður. »Jæja þá«, sagði hann, »þar eruð þið þá komnir aftur«. En nú er að segja frá, hvað á daga Mawsons hafði drifið ár- inu áður. Hann og félagar hans voru komnir fram undir 500 kílómetra frá aðalbækistöðinni1), er sá atburður bar við, er nú skal greina. Voru þeir á leið suðaustur ströndina, er Merz, sem í þetta skifti gekk á undan á skíðum, gerði hinuin tákn um að sprungur væru þar í jöklin- um, sem þeir gengu á. En hinir voru spölkorn á eftir með sinn hundasleðann hver. Mawson var á undan, og sá hann smásprung- ur, þegar hann kom á staðinn, þaðan sem Merz hafði gefið merkið, en ekki sýndust honum sprungurnar hættulegar. En þeg- ar hann er kominn dálítinn spöl fram hjá, verður honum litið um öxl, og sér hann þá hvergi Ninnis né hundasleða þann, er hann stjórnaði. Hvorttvcggja var gersamlega horfið. Hvað var orð- ið af Ninnis? Mawion flýtti sér nú sömu 1) Paö er eins langt og frá Reykja- nesi tii Langaness, þyert yíir lándið. Dansplötur nýkomnar í Hljóðfærahúsið. leið og hann hafði komið. Varð þá fyrir honutn gínandi gap, þar sem sprungan hafði verið. Lágu tvenn sleðaspor þar að, en ekki nema ein frá. Rað var bersýni- fegt, að Ninnis og hundasleðinn höfðu steypzt ofan í gjána. (Niðurl. næst). ----------------- Faðir og sonur berjast. í borginni Kassel á Pýska- landi bar það við tveim nóttuiu fyrir jólanótt, að yfirlögreglu- þjónn einn, Rau að nafni, 59 ára gamall, ætlaði að taka hönd- um son sinn, sern hann vissi aö var kominn í félagsskap inn- brotsþjófa. En sonurinn veittl mótspyrnu, og að lokum tókst honum að berja föður sinn nið- ur, sem þá dró upp skammbyssu og skaut hann tveim skotum. Hitti annað skotið hann í brjóst- ið, og var hann fluttur dauðvona á spítala.

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.