Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1916, Blaðsíða 18

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1916, Blaðsíða 18
36 men Aaret efter fortjentes 162/3°/o af den reste- rende Kapital, hvor meget fik hver af denne For- tjeneste? 3) Forholdet mellem to tozifrede Störrelser, som skrives med samme Tal, er 8/s; men Tværsum- men af dem begge er tilsammen 18. Find disse Stórrelser. 4) Find ved Hjælp af Logaritmer: = 1 81,67 V 4,321 22,34 + 22,34 |/ 16,28 81,67 II. Opgave. Lösningstid 3 Timer. Logaritmetavle maa ikke bruges. 1) Hvad er Arealet af en retvinklet Trekant naar en Vinkel er 30° og Perimeteren er 37,856 m? 2) Hvor lang er Radien i en Cirkel, naar et Afsnit paa 120° har et Areal af 15,355 m? (n = 3,1416). 3) I et indskrevet Trapez er den ene parallele Side K3 og den anden Ks; hvor stor er Arealet af Trapezet naar Radien kaldes r? 4) En regulær sekssidet Pyramides Rummaal er 249,408 dm3 og Höjden 80 cm. a) Hvor stor er Siden i Grundfladen ? b) Hvor stor er Pyramidens Sidelinie? c) Hvor stor er hele Overfladen? I Fysik: I. Opgave. Lösningstid 3 Timer. 1) En Vægt paa 1260 kg drages op ad en Skraaplan med et Spil paa 1,5 Hestes Kraft; Skraaplanen er 180 m lang og 20 m höj; Gnidningsmodstan- den er 250 kg. Hvor længe er Spillet om at trække denne Vægt op ad Skraaplanen? 2) En Skibsköl af Bly vejer 100 kg og har en Vægt- fylde at 11,4. Dersom Blyet tages bort og Skibet forsynes med indvendig Ballast, hvor tung maa da denne være naar Skibet skal ligge paa samme Vandlinie? Sövandets Vægtfylde er 1,026. 3) 40 cm3 af 12° C. varm Luft, som er underkastet et Tryk paa 76 cm Kvægsölvsöjle pr. cm!, op- varmes til 117° C, samtidig med at Rumfanget foröges til 65 cm3, hvor stort bliver Trykket? 4) Et kg tör mættet Damp afköles saaledes at den bliver til Vand af 40° C. hvorved den afgiver 600 V. E., hvor varm var Dampen? I Islandsk Stil. Lösningstid 2 Timer. Krigens Indflydelse paa vor Skibsfart. Af Eksaminanderne opnaaede: Gísli Jónsson en Hovedsum af. . . 80 Bjarni Þorsteinsson........94 Hallgrímur Jónsson........96 I Eksamenskommissionen var: Borgmester i Reykjavik, Ingeniör, cand. polyt. K. Zimsen, Maskinmester O. T. Sveinsson og Skolens Forstander. Ved Skolen underviste i: Islandsk: Professor Haraldur Níelsson. Dansk: Docent S. P. Sivertsen. Fysik og Matematik cand. theol. S. Á.Gíslason. Engelsk: Hr. S. Stefánsson. Maskinlære og Tegning: Skolens Forstander. Reykjavik i September 1916. Loftskeytastöð í Reykjavík. Við Marconi Wireless Telegraph Company í Lon- don var í síðastliðnum júlímánuði gerður kaupsamn- ingur um loftskeytastöð, sem skyldi reist í nánd við Reykjavík. Samningurinn var frá hálfu Marconifje- lagsins því skilyrði bundinn, að brezka stjórnin veitti útflutningsleyfi á vjelum og öðru efni til stöðv- arinnar. Utflutningsleyfið er nú fengið og byrjað verður næstu daga á byggingu stöðvarhússins, undirstöð- um o. fl. Stöðin verður reist sunnan til á Melunnm, þar sem nægileg lóð, 80x250 metrar, er fengin sam- kvæmt samkomulagi við bæjarstjórn Reykjavíkur. Stöðin verður 5 k\v teg., og langdrag hennar er, að degi til, ábyrgst 750 km yfir sjó, sem er hjerum- bil fjarlægðin frá Reykjavík til Færeyja. Sem rekstursvjel verður notuð, minsta kosti þangað til hægt verður að fá rafmagn fyrir viðunanlegt verð, þriggja cýlindra steinolíumótor 15 hestafla, áfastur við jafnstraumsvjel 7,5 kw 110/i60 volt. Frá þessum vjelum er rekin straumhreyfivjel og sömuleiðis rafmagnsgeymir, sem getur rekið straum- breytivjelina þegar steinolíumótorinn er ekki í gangi. Rafmagnsgeymirinn hefur 60 eindir með 260 ampere- stundum við þriggja stunda tæmingu. Straumbreytivjelin framleiðir einfasaðan breyti- straum 500 volt, 300 períóður. Spennibreytir hækkar spennuna til notkunar í loftnetinu. Loftnetið verður T-antenna, borin af 2 stálpípu- möstrum hvort 77.í m (253 ensk fet). Auk þess verð- ur sett minni antenna frá öðru mastrinu fyrir stutt- ar bylgjur. Hægt verður að senda með alt að 1800 m. og taka á móti með alt að 3500 m bylgjum. Prentsmiðjan Gutcnberg 191(>.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.