Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1918, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1918, Blaðsíða 14
10 TÍMARIT V. F. í. 19 18 þar sem skoðanamunur er cnn þá svo mikill. Iín þó sýn- ist mjer hreyfing framþróunarinnar ganga i þá átt, að í þjettbygðum og vatnsorkusnauðum löndum, svo sem Þýska- landi og Sviss, muni mestur liluti vatnsorkunnar verða tckinn til almenningsþarfa, einkum til rafveitu og til raf- magnsreksturs járnbrauta, en í strjálbygðum og vatnsorku- auðgum löndum muni talsverður hluti vatnsorkunnar standa til boða banda rafmagnsrekinni efnabreytinga-stóriðju. I Yfirlit yfir helstu mannvirki á íslandi 1917. 1. Yegir og brýr. Á fjárlögum ársins 1917 var veitt til vega- og brúargerða 132 þús. kr., auk 9 þús. kr. á fjárauka- lögum, en vegna örðugleika á útvegun efnis og kostn- aðar urðu engar brýr gerðar á árinu. Af vegagerðum var unnið að framhaldslagningu nokkurra flutningabrauta, voru lagðir tæplega 6 km., er kostuðu um 25 þús. kr., en meiri hluta fjárveit- ingarinnar — eða um 35 þús. kr. — var varið til viðhalds- og viðgerða áður fullgerðra flutningabrauta. Til endurbóta á þjóðvegum og nokkurra nydagn- inga, um 5,3 km., var kostað um 52 þús. kr. Til viðgerðar á fjallvegum var varið um 4 þús. kr., mest til ruðnings og vörðuhleðslu. Tillög landssjóðs til akfærra sýsluvega námu rúm- um 19 þús. kr. gegn jafnmiklu tillagi frá hlulað- eigandi sj'slufjelögum. Vegabætur þessar allar voru framkvæmdar undir umsjón Geirs G. Zoiiga vegamálastjóra. 2. Aratnsvirki. Undir umsjón Geirs G. Zoega vegamálastjóra var fullgerð áveitan á Miklauatnsmýri og byrjað á Skeiða- áveitunni, var unnið þar að skurðgeftri fyrir um 36 þús. kr. Lengd skurða, sem grafnir voru þar í sumar, er samtals 25,9 km., en rúmmál þeirra 45500 tenm. .011 mun sú áveita kosta nokkuð yfir 100 þús. kr., og greiðir landssjóður þar af V* hluta, en jarð- eigendur 8/* hluta. Mun þessi áveita ekki verða full- gerð fyrr en 1920, að forfallalausu. Stærð áveitu- svæðisins er 3500 hektarar. Vatnið er tekið úr Þjórsá hjá Þrándarholti. Unnið var að framhaldi varnargarðs fyrir Markar- fljóti hjá Seljalandi, var hann lengdur um 500 m., og styrktur að miklum mun gamli garðurinn; kost- aði það verk 14 þús. kr., og er byrjun framkvæmda þeirra, sem áformuð eru til varnar frekari skemdum á undirlendinu í Rangárvallasýslu af völdum Þverár og Markarfljóls. Enn fremur var varið um 5 þús. kr. til umbóta á lendingu við Ingólfshöfða og uppdrátt- artækja framan í höfðanum. 3. Ritsímar og talsímar. Vegna ófriðarins voru miklir erfiðleikar á að út- vega símaefni og fá það flutt til landsins. Varð því all-lítið úr nýlagningum síma árið 1917. •Undir yfirumsjón landssímastjóra 0. Forbergs var aðallega þetta framkvæmt: Lokið við símalagningar frá Ha/narfirði til Grinda- víkur og frá Keflavík til Hafna og Innri-Njarðvíkur. Lokið við að leggja nýja talsímalínu á gömlu stauraröðinni frá Regkjavik til Kalastaðakots. Lögð talsímalína frá Borðeyri um Melstað til Hvammstanga. Byriað að setja upp hærri stauraí stað lægri til við- auka á símalínum í Eyjafirðinum. Venjuleg viðhaldsvinna. Reist 5 kilowatt loftskeylastöð (syslem Marconi) á Melunum við Reykjavík, aðallega til sambands við skip. Stöðin var ekki afhent landssíinanum í árslok, þareð uppsetning áhaldanna var ekki lokið af hálfu Marconifjelagsins. Nýjar stöðvar opnaðar: Hafnir, Grindavík, Innri-Njarðvik, Straumur, Slóra- Vatnsleysa, Tunga við Húsavík, Melslaður og Hvamms- tangi. Stöðvar Iagðar niður: Hvassahraun og Sveinatunga. 4. Yitar. Undir umsjón vitamálastjóra Th. Krabbe var á árinu 1917 reistur nýr viti á Malarrifi á Snæfellsnesi, og jafnframt unnið nokkuð að vitum á Straumnesi og Selvogslanga. Á Dalatanga var sett upp þokulúður- slöð (tæplega fullger). Malarri/svitinn. Ljóskerið, sem er soðið saman úr járn- plötum, stendur á 20 m. hárri járngrind, hvorttveggja smíðað á verkstæði landsins 1916. í vitanum eru aceton-Ijóstæki frá Svenska A/bolaget Gasaccumu- lator í Stockhólmi, með 3. 11. ljóskrónu, stærri gerð (1 m. þvermál) frá Bénard, Barbier & Turenne í París. Vitinn sýnir hvítt Ijós, 4 blossa með stuttu millibili tvisvar á minútu. Sjónarvídd vitans er h. u. b. 17,5 sm. Á vitanum er sólventill (system Dalén). Vitinn kostaði alls kr. 27389,83. Pokulúdurstöðin á Datatanga. Þessi stöð er sú fyrsta hjer á landi. Er hún í steinsteyptu húsi, áfast við vitann. Hreyfivjelar eru tvær, 9 hesla. samskonar, og er önnur til vara. Er það Leissner-vjelar (Ellwe-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.