Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1918, Blaðsíða 28

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1918, Blaðsíða 28
;r I XII T í M A R I T V. F. í. 19 18 Hmðantjðii Daníel Þorsteiissoa. Talsími 9. Símnefni: SLIPPEN. Tekur til viðgerðar stærri og smœrri skip og mótorbáta, liefur ávall • fyrirliggjandi nœgar byrgðir aj öllu e/ni til dœmis: ■ eik, pitspine, furu, járni, saum, verki, og öðru til skipaviðgerðar. Allar stœrstu viðgerðir á hjerlendum skipum bafa verið framkvœmdar af Slippfjelaginu og hafa hlotið einröma lof eigendanna fyrir traustleik og gœði, og þar sem sömu góðu og þaulvönu smiðirnir vinna ár eftir ár hjá fjelaginu, liggur i augum uppi að enginn gelur boðið betur af hendi leyslar skipaviðgerðir en Slippfjelagið. Jafnframt þvi sem fjelagið hefur 100 feta langann patentslipp lil að draga skipin upp, er einnig hlið- arbraut, sem skipin eru /œrð á, meðan á viðgerðinni stendur, og þegar ekki er verið að vinna við þau er þeirra gœll af vaktmanni sem, fjelagið hefur. \ s \ Skipaeigendur og umráðamenn! Munið að þœr aðgjörðir d skipum, sem ekki eru vel af hendi leystar, verða tang dgrastar, komið því til Slippsins með skip yðar, þvi hann hefur frd því fyrsta hlotið allra lof fyrir vinnu, efni, og traustan frdgang.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.