Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1928, Qupperneq 6

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1928, Qupperneq 6
40 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ ríkra og fátækra. Mannf jelagið á henni mikið að launa og þakka. — pví þá ekki að meta það? — J. F. Notkun pituitrins og óliófleg notkun þess. Eftir próféssor Hauch. Ásamt Leoj). Meyer hefi jeg orðið til að innleiða pituitrin iijer á landi (þ. e. í Danmörku) og manna fyrstur ráð- lagt notkun þess. Tel jeg mig því ekki að eins hafa full- an rjett til, Jieldur beri mjer skylda til, að vara við mis- notkun þess. Með pituitrin á jeg við öll hin mismunandi efni, sem unnin eru úr heiladinglinum (hypophysis eða Glaudula pituitaria) piluglandol, pituitrin, pituilobine o. s. frv., og liafa nokkur þeirra verið notuð öðru hvoru hjer á fæð- ingarstofnuninni pað, sem fyrst þurfti að sýna' og sanna viðvíkjandi pituitrin var, að það verkaði í raun og veru sem hríðvaki, eða ef til vill öllu fremur hríðaukandi. Menn voru efa- blandnir i þessu efni, og varð það óvæntur fögnuður að sjá, að það verkaði í 80—90 skifti af 100. Menn notuðu það í hrifningu, þótt ástæður væru stundum mjög litlar, og gættu ekki sem skyldi, mótástæðna. En þegar menn fóru að sjá óþægindi, hættur og jafn vel dauðsföll slaf- andi af notkun þess, sneru þeir við hlaðinu og gerðust sumir því mjög andvigir, svo sem Rucker og Haskell (Richmond, U. S. A.), og Cotret (Montreal); de Lee skoð- ar pituilrin sem glæpsamlegt efni, sje það notað áður en barnið fæðist, og Winn sgir, að fáfræðin sje eina afsök- unin fyrir notkun þess. Haskell (Virginia) segist helst Iiefði kosið, mannkynsins vegna, að pituitrin hefði aldrei þekst. En allir þessir menn eru Ameríkanar, og þar er

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.