Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1928, Síða 8

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1928, Síða 8
42 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ læknar nota það eingöngu í því augnamiði, að liraða fæð- ingunni, án þess að rannsaka, hvað örðugleikunum veldur. Telja mælti mörg fleir eftirtektarverð og aðvarandi ummæli, þar sem einnig er litið á hagnaðinn; en jeg ætla að láta lijer nægja að geta einnar greinar, sem út hefir komið á þessu ári (1927), eftir Essen-Möller: „Bruk och Misbruk av Pituitrin“, og varar hann þar eindregið við misnotkun lyfsins. Grein þessa sá jeg ekki fyr en jeg Jiafði gefið þessari ritgerð minni nafn. Aðdánn sú, sem sjúkraliúslæknar fyrst fengu á pituitrin- inu hefir seinna breiðst út til annara lækna, en þegar við sjáum á fæðingarstofnunum liættur þær, sem af þvi geta stafað, er okkur skylt að aðvara þá, sem fetað liafa i fót- spor okkar og ef til vill fremur aukið skriðinn í stað þess að liamla á móti. (Framh.). Heilræði til kvenna á ýmsum aldri. Frægur kvenlæknir þýskur hefir fyrir ekki alls löngu skrifað ailstóra bók, sem hann kallar líffræði kvenna og helstu kvill- ar. úr þeirri hók hcfir norska ljósmæðrablaðið nokkur undan- farin ár tekið ýms heilræði, og flutt þær greinar af og til, stytt- ar og færðar í alþýðlegra búning. — Þetta hafa þau tekið eft- ir, sænska og danska ljósm.bl., og má af því marka, að ritstjór- um þessara blaða hafa þótt heilræðin góð og vel til þess fall- in að birtast i blaði, sem aðallega er ætluð ljósmæðrum, en þó svo ritað, að aðrar konur gæti þar fræðst um ýmislegt, sem öllu kvenfólki er gott að vita en ekki finst alment í bókum. Ljósmæðrablaðið mun nú flytja af og til eitthvað af heil- ræðum þessum. Háleitasta köllun konunnar er sú, að verða móðir. pess vegna ætti að stefna að því þegar frá barnæsku, að þroska sem best líkama allra stúlkubarna, svo að hann sje sem

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.