Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 7
T Í M A R I T V. F. í. 19 18 33 Háspcnta leiðslan til bæjarins verður h. u. b. 2,4 km. lengri frá Grafarvogi cn frá stöð I við árnar. Nánari rannsókn á skilyrðunum fyrir byggingu aflstöðvar við Grafarvog mun verða gerð, og bráða- birgða-kostnaðaráætlun til samanburðar við bitt fyrirkomulagið. II. Lýsing á fyrirhugaðri 1000 hestafla stöð. A. Vatnsvirki og byggingar. 1. S l ý f 1 a o g inntökuþró. Stýflan er fyrir- huguð rjett fyrir ofan hólmana móts við Árbæ. Árnar hafa þar tvo farvegi, cn nærfelt alt vatnið rennur i eystri farveginum, og cr ráðgert að stýfla hann einan í fyrstu. Meðan á verkinu stendur cr ánni veitt i liinn farveginn. Botninn cr fyrst hreinsaður, og sprengt fyrir inntökuþrónni. Lögun stýflunnar sjest á 2. blaði að öðru cn þvi, að dýptin á undirstöðunum verður að fara cftir því livc mikið vcrður nauðsyn- legt að hrcinsa upp úr árbotninum lil þcss að fá þjcttan grundvöll. Stýflan cr gcrð úr steypu 1:3:5, með iblöndun grjóts. Vatnsmegin cr 20 sm. þykt lag úr þjettri stcypu, blöndun 1:2:3, og balc við þetta lag eru ræslupípur til þcss að vcita burtu lekavatni. Yfirborðsliæð stýflunnar cr á kóta + 18,5, en yfir- fall 15 m. að lengd á kóta + 18. Mcð því að gert er ráð fyrir að hælcka stýfluna seinna upp i kóta + 50,5 með yfirfallshæð + 50,0, cr inntökuþróin nú þegar bygð upp í liæð + 50,5, og sömuleiðis stöplar undir lyftitæki botnrásarhleranna. Landmegin við inntöku- þróna tckur við stýfla úr mold (jarðcfnum), og er ætlast til að hún gcri jafnframt gagn sem vegur upp á inntökuþróna. 1 stýflunni eru tvær botnrásir, 1,0 X 1 >5 metrar að ljósmáli. Með því að hækka stýfluna upp í kóta + 50,5 og gcra jafnframt stýflu með sömu yfirfallshæð yfir hinn farveginn, l'æst vatnsgeymslurinn ofan við stýfl- una, scm tckur um 100,000 tcningsmetra. það mun nægja til renslisjöfnunar innan sólarliringsins á 2,5 tcnm. mcðalrcnsli á sckúndu, þannig að byggja megi slöðina fyrir 5,0 tcnm. liámarksrensli. Inn í inntökuþróna liggja tvö op, 1,0 X L5 m. að ljósmáli, og cru fyrir þcim járnhlcrar mcð lyftium- búnaði. Bak við hlerana eru rennur í veggina svo að loka megi mcð bjálkastýflu cf hlcrar bila. 1 þrónni cr rist úr 21/4”X1/4” flötum járnum mcð 20 mm. milli- bilum, og liggur hún á járnbjálkum svo sterkum, að þeir þola að ristinni sjc lokað. Úr botni inntökuþró- arinnar liggur 150 mm. tæmingarpipa, lokuð með skothana. Gert cr ráð fyrir að þcgar i upphafi sje steypt inn i þróarvcgginn keilumyndað munnstykki fyrir þrýsti- pípu nr. 2, og lokað fyrir munnann með hlera úr járnbendri steinsteypu, sem brjóta má burtu þegar lokið er seinna meir að leggja þá pípu. Á þeim kafla árfarveganna, sem lónið ofan við þessa stýflu tekur yfir, cr ckki annað hraun en hrygg- urinn milli farveganna. Yfirborð hans er heillcgt, og ekki líkur til að vatn fari þar niður. 2. prýstivatnspipan. Lengd hennar er 1050 metrar og þvermál að innan 1500 mm. Efst er keilumyndað munnstykki í þróarveggnum, 2,0 m. að þvcrmáli. þykt pípunnar er: á efstu 560 metrum ...... 5 mm. - næstu 100 — 6 - næstu 270 — 7 -— - ncðstu 120 — 8 — Pípan liggur eftir beinni línu, og er grafin niður og fylt ofan á hana eins og sjest á 3. blaði. Undir pípurnar er látið lag af smágrjóti (púkki) og möl. Hryggurinn yfir pípunni er þakinn mcð þykku gras- torfi þar sem graslendi er í kring, en annarsstaðar með grjóti. Gerl cr ráð fyrir að pipan vcrði smíðuð hjer á landi. Yið neðri cnda pípunnar er samtcngingarstykki, sýnt á 4. bl., til þcss að unt sje að setja aðra pípu seinna í samband við túrbínur þær, scm fyrst um sinn fá vatn silt eftir þessari pipu cingöngu. Til þess að greiða fyrir lagningu þessarar seinni pípu er cinn- ig gert ráð fyrir, að þar scm klöpp er i pípustæðinu, sje þegar í upphafi sprengt burtu nægilega mikið til þess að ekki þurfi að fara fram sprengingar við hlið- ina á fyrri pipunni þegar sú seinni vcrður lögð. Útreikningur hefur verið gerður um það, hvort svara muni kostnaði að lcggja þegar í upphafi 2,0 metra víða pípu, sem flytur 5,0 temn. á sekúndu, þar sem hinni áætluðu 1,5 mctra pípu er ætlað að flytja 2,5 tenm. á sek. Verður niðurstaðan sú, að viðari pípan mundi kosla 150.000 kr. meira; sjcu rentur, fyrning og viðhald pípna reiknað 8% af verðinu, borg- ar sig að leggja mjórri pípuna i fyrstu, ef hún getur fullnægt í 6 til 7 ár, og verðið á pípunum hclst ó- breytt (1000 kr. tonnið). En ef verðið lækkar, þarf mjórri pipan ekki að endast svo lengi, lil þcss að það borgi sig að taka hana í fyrstu; cf verðið lækkar niður í 600 kr. á tonnið, borgar sig að lcggja mjórri pipuna fyrst, hversu fljótt sem þarf að bæta annari pípu við. 3. T ú r b í n u r. Ráðgert er að taka i fyrstu tvær Francistúrbínur með láréttum öxli; snúningshraði þeirra 1000 umferðir á mínútu, og þær liafa 500 hestöfl hvor. Hvorri túrbinu fylgir sjálfverkandi gangstillir ineð olíuþrýstingu og þrýstitemprunarum- búnaður, auk annars venjulegs umbúnaðar. í einstök- L

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.