Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 9
T í M A R I T V. F. í. 1 9 1 8 35 uð titringur koniist ckki á vjelarnar. j?ær ciga enn- fremur að þola skyndil'ega aukinn snimingshraða, mn 80% fram yfir 1000, scm getur komið fyrir, cf gang- stillar túrbinanna af einhvérjum ástæðum verka ekki um leið og vjelarnar eru settar i gang. Til þess að hindra að spenna vjelanna geti undir slikum kring- umstæðum vaxið óhæfilega, er einnig gjört ráð fyrir straumrofa á áscnda vjelanna, scm við aukið mið- flóttaafl tekur af segulmögnunar-strauminn. Gerð vjelanna verður í cinstökum atriðum mis- munandi eftir því, frá hvaða verksmiðju þær eru. Frá rafmagnsvjelunum liggja járnvarðir kablar eftir þar til gjörðum skurði inn i háspennusahnn. 2. II á s p e n n u t æ k i n í a f 1 s t ö ð i n n i. A tengimynd aflstöðvarinnar, uppdr. 7, eru öll liá- spennutækin sýnd „skcmatiskt" og á uppdr. 9, 10 og 11 sjest fyrirkomulag þeirra í háspcnnusalnum. Er þar gcrt ráð fyrir að strax verði sett upp öll læki fyrir: 2 rafmagnsvjclar og 1 leiðslu ur þrem þráð- um frá stöðinni til Reykjavíkur, cn jafnframt búið svo um, að síðar megi koma þar fyrir 3 öðrum raf- vjelum og tveim Iciðslum lil viðbótar; er önnur þeirra ætluð til Rcykjavíkur og gengur cins og sú fyrsta út úr norðurstafni hússins, cn hin til Hafnarfjarðar og gengur hún út í gegn um suðurstafninn. í leiðslun- um frá rafvjelunum eru meðal annars sjálfvirkir olíustraumrofar með „maxímaltíma-relais“, sem cftir ákveðna innstillanlega sekúndatölu taka strauminn af, vaxi hann aí' einhverri ástæðu fram yfir ákveðið liámark. Straumrofum þcssum svo og öllum öðrum lielstu háspennutækjum cr lcomið fyrir í steinsteypt- um klefum, lokuðum með járngrindum. Allir straum-, spcnnu og cinangrunarmælar eru tengdir við sjerstaka straum- og spennubrcyta, þannig að i þeim cr að eins lágspenna og er þcim komið fyrir í mælapúlti, 1 púltstjaka og 2 veggörmum í vjclasaln- um (sjá uppdr. 11). Er svo til ætlast fyrir fegurðar sakir, að 4 púlteiningar vcrði scttar upp strax, en 2 síðar; ein þcssara fjögra vcrður ónotuð fyrst um sinn þangað til cinni rafvjel vcrður bætt við. Mælar, cr tclja framleidda orku hverrar vjelar og útsenda orku allrar stöðvarinnar, eru scllir á töflu á stöplin- um vinstra mcgin við púltin, cn á töflunni á hægri stöplinum eru tima-„relais“. Undir púltunum cr gróf fyrir straumstillana og er þcim stýrt frá púltunum með handhjólum. Til að stýra framangreindum olíustraumrofum cr notuð segul-fjarstjórn og cru stjórnsvcifar þcssar cinnig á púltunum. Til þcss að gera rekstur stöðvarinnar sem tryggast- an, er notaður jafnstraumur fyrir liin ýmsu „relais“. Jafnstraumur er framleiddur í straumvandli (Omfor- mer) 5,5 Kw, með 110 volta spcnnu og til vara er raf- sló (Accumulator) með 135 ampere-tima gcymslu- magni. Straumvandillinn cr í vjelasalnum rjett við dyrnar á vcrkstæðinu, en rafstóin cr í sjerstöku her- bcrgi á næsta lofti. j?etta fyrirkomulag vcitir einnig þá tryggingu, að þótt segulmögnunarvjel brcyti- straumvjelanna hili, þá cr innan handar að nota straum frá straumvandlinum og rafstónni til scgul- mögnunar. Ennfremur er á þennan hátt fengin ör- ugg raflýsing í stöðinni livað sem fyrir kemur og jafnvel þótt vjelarnar stöðvist, þvi cins og sýnt er á tengimyndinni á 8. hlaði má til lýsingar nota jöfn- um hönduni breytistraum frá spennubreytinum eða jafnstraum frá rafstónni. Á neðri hæð háspcnnusals- ins cr 10 K.V.A. spcnnubreytir, 6000—190—110 volta, fyrir stöðvarljósin og straumvandilinn. Á cfri hæð háspennusalsins cru tvenn hlífðartæki við ofurspennu, sín fyrir hvert straumteinakerfi, eins og sýnt er á uppdrætti 7. Við eftirvaf dafvefjanna (Drosselspoler) eru tcngdir spennumælar, cr sýna einangrun alls háspennukerfisins; mælar þessir eru festir á vcggarma beggja megin við mælapúltin í vjclasalnum (sjá uppdr. 11). 3. H á s p e n t a leiðslan l i 1 b æ j a r i n s. Hún er úr 3 þráðum 35 fermillimetra, fcslum á stólpa úr járnhendri steinsteypu. Hæð stólpa cr 10 m., þar al' 2 m. í jörðu, og fjarlægð milli þeirra 100 m. Lciðsluna má leggja í beinni linu frá aflstöðinni til aðycitustöðvarinnar, cins og sýnt cr á yfirlitsmynd 14. Gildleiki þráðanna er miðaður við 1000 hcstöfl og verður þá spcnnutapið i leiðslunum lil aðveitustöðvar- innar lijer um hil 3,5%; þó má nota hana, mcð til- tölulcga auknu spennutapi.fyrir alt að 1500 hestöfl,en þegar hámarkseyðslan fer fram úr því, þarf að skifta um þræði og setja gildari (3x50 fcrmm.) í stað þcss- ara. Stólparnir eru svo sterkir að þcir þola gildari leiðsluna. Síðar meir þegar hámarkseyðslan er komin fram yfir 2000 liestöfl, verður að sctja upp aðra leiðslu á nýjum stólpum, því ekki borgar það sig að gjöra stólpana nú svo sterka, að þeir þoli síðari leiðsl- una líka (alls 6 þræði); vcrðmunurinn er scm sje langt of mikill nú scm stendur. ]?css skal gctið, að járnstólpar yrðu nú á tímum dýrari, og viðhald þeimi lcostnaðarmeira. Iljcr cru sýndar nokkrar myndir af tvcnns konar gcrð steinsteyptra stólpa utan bæjar og innan, á einni myndinni sjcst fyrirkomulag götulukt- ar á stólpanum. (Sbr. siðar.) * 4. Aðveitustö ð. Austan í Skólavörðuholtinu, við fyrirhugaða framlengingu Vitastígs, cr leiðslan frá aflstöðinni feld niður í jörðu. Húsið er kallað að- veitustöð og er sýnt á uppdr. 12. Inn i lnisið gengur fyrst um sinn cin ofanjarðarleiðsla (3x35 fermm.) og síðar önnur (3x50 fermm.), en út úr því tveir kablar (3x25 fermm.), síðar sá þriðji. )?ar eru sjálf- virkir straumrofar, bæði fyrir lciðsluna, sem kemur Þessar myndir liafa ekki verið prentaðar hjer.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.