Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 11

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.07.1918, Blaðsíða 11
TÍMARIT V. F. í. 1918 37 6. bla'ð: Aflstöðin. 7. blað: Tengimynd fyrir aflstöðina. 8. blað: Tengi-mynd fy-rir Ijósabúnað í aflstöðinni. 9. blað: Iiáspenriusalur, -grunnmynd. 10. blað: Háspennusalur, þverskurðir. 11. blað: Mælapúlt og mæliatöflur. 12. blað: Aðveitustöð. 13. blað: Spennubreytistöð. 14. blað: Yfirlitsmynd, liáspenta leiðslan. 15. blað: Háspenta kabil-kerfið. 16. blað: Lágspenta leiðsluk-erfið. III. KostnaðaráiBtlun fyrir 1000 hestatla stöð, sem gerð er að iniklu leytiTfyrir 1500 hestötl. A. Vntnsvirki og byggingnr. 1. Slý/la og inntökupró. Kr. a. Að veita ánni frá................................. 800,00 Gröftur, sprenging, lireinsun botnsins .... 3700,00 Gróf steypa, 600 tenm. á 80,00 kr................... 48000,00 Þjetl steypa, 170 tenm. á 150.00 kr................. 25500,00 Sljettun og kústun yfirborðs, 1000 ferm........... 2000.00 Fvlling og grjótfláar, 600 tenm...................... 2900.00 4 loknr 1 x 1. 5 m. með lyftitækjum................. 10000,00 Rist, bjálkastýfla, tæming, þróarlok.............. 7000,00 S Prýslivatnspipa. 1050 inetrar járnpipur, samtals 250 tonn á kr. 1000,00 niðurlagðar............................. 250000,00 Gröftur, 7000 tenm. 1,50 ........................ 10500,00 Sprenging, 2000 tenm. 15,00 ..................... 30000,00 Púkk undir pípum, 800 tenm. 3,00 2400,00 Fylling yfir pípum, 4500 tenm. 1,00 ............. 4500,00 Pakning, 4000 ferm. á 1,00 ....................... 4000.00 Stoypuklossi við stöðina . .'........... 1600.00 Samtals: 303000,00 3. Túrbiiuir. 2 stk. 500 hestafla fyrir 1000 snúninga með gangstillum og þrýstingartemprun uppscttar . 90000,00 •í. Stöðvarhús. Sprenging, 50 tenm. 20,00 ........................ 1000,00 Gröftur, 960 tenm. 2,50 .......................... 2400,00 Undirstöður, 380 tenm. á 80,00 .................. 30400,00 Yíirbygging, 2720 tenm. á 60,00 ................ 163200,00 Hlaupkrani i vjelasalnum ......................... 9000,00 Samtals: 206000,00 5. Frárœsluskiirður. Gröftur 3200 tenm. á 2,50 ........................ 8000,00 Sprenging, 400 tenm. á 15,00............ 6000,00 Grjótlagning, 700 ferm. á 5,00 ................... 3500,00 Steypa í veggjum, 185 tenm. á 100,00 ............ 18500,00 Stevpa í botni og loki, 18 tenm. á 150,00 . . . 2700 00 Samtals: 38700,00 fí. Vegir. 900 mctrar á 5,00 ................................ 4500.00 Brú vflr fráræsluskurðinn........................ 2500,00 Samtals: 7000,00 7. íbúðarhús við aflstöðina. Húsið sjálft 1125 teningsmetrar að rúmmáli á kr. 64,00 ....................................... 72000.00 Girðingar og lögun lóðar................ 2000,00 Samtals: 74000 00 It. Knfmiignshlutitm. 1. Vjelar. 1. liður: 2 rafmagnsvjelar til framleiðslu þrifasa breytistraums, hver 435 K. V. A., 6000— 6300 volt, sveitlutala 50 á sek., fasaliorn cos q-, = 0,8. Snúningshraði 1000 á min., — með 2 áslegum og helming ástengsla til tengingar við 500 hestaíla vatnstúr- binur. 2. — 2 segulmögnunarvjelar, 4,6 kílówatt, 110 volt, gerðar til að festa á ásenda fram- angreindra breytistraumvjela. 3. — 2 straumstillar (Reguleringsmodstand) fyrir »rotor«-strauminn. 4. — 2 straumstillar fyrir segulmögnunar- vjelarnar. 5. — Leiðslur (kablar 3X35 m/m’ fyrir 6000 volt) frá rafmagnsvjelunum og inn í klefana í liáspennusalnum, ásamt leiðslum til straumstillanna. 6. — Flutningskostnaður og vörutollur. 7. — Uppsetning á 1.—5. lið................... 2. Háspciiniitiuki og Ijósnbiiiiaðiir í nflstöðiimi: a. Slraumro/ar, örgggi. mœlar og önnur tœki fgrir 435 K.V.A. rafmagnsvjelarnar: 8. — 6 háspennu-öryggi fyrir raf- magnsvjelarnar. 9. — 2 þrípóla rafvjela-dafvefjur (Drosselspoler) fyrir 40 amp. rekstursstraum. 10. — 4 kabil-lásar fyrir 3X35 m/m’ kabil, 6000 volt. 11. — 2 straumbreytar 40/5 amp. 12. — 2 spennubreytar 6000/110 volt. 13. — 4 háspcnnu-öryggi fyrir spennubreytana. 14. — 2 lágspennu-öryggi. 15. — 2 sjálfvirkir, þri])óla oliu- slraumrofar, gerðir fyrir fjar- stjórn, liver með 3 »maximal- relais« (Schnellauslöser) fyrir 40 amp. rckstursstraum og 70 amp. hámarksstraum — tneð olíu. 16. — 2einpólastraumsnarar(Ström- vender) fyrir tima-»relais«. 17. — 2 tima-»relais« með gangverki, óháðu straumstj'rkleik, en stillanlegu fyrir 4—20 sek. 18. — 2 blífðar-straumrofar fyrir segulstýrin. 20. — 2 straumrofar í fjarstjórnar- leiðslurnar. 21. — 4 merkilampar (Signallamper). 22. — 4 þrípóla stungur (Stikkon- takler) til að koma vjelunum i samgang. 23. — 4 handhjól fyrir segulslillana. 24. — 8 cinpóla teinrofar fyrir 6000 volta spennu. 25. — 4 einpöla teinrofar með auka- ~Fíyt kr. a. 91000,00 91000,00

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.