Ljósmæðrablaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 27
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ
61
Af öllum börnum fæddum 1960 voru 1247 eða 25,6%
óskilgetin. Tala óskilgetinna barna og hundraðshluti
þeirra af heildartölu fæddra barna hefur verið sem hér
segir síðan 1936:
Fædd óskilgetin Fædd óskilgetin
1936—40 meðalt. 578 23,2 % 1956 ......... 1 166 25,2 %
1941—45 — 787 24,9— 1957 1192 24,9 —
1046—50 — 1 010 26,2— 1958 ......... 1 195 25,5 —
1951—55 — 1143 26,6 — 1959 ......... 1 239 25,4 —
1956—60 — 1208 25,3— 1960 1247 25,6 —
Manndauöi.
Árið 1960 dóu hér á landi 1167 manns eða 6,6 af hverju
þúsundi landsmanna. Er það lægra manndauðahlutfall en
verið hefur nokkru sinni áður.
Innan 1 árs dóu 64 börn árið 1960. Miðað við tölu lif-
andi fæddra á sama tíma hefur barnadauðinn innan 1 árs
verið 1,3%, eða lægri en nokkru sinni fyrr. Síðan 1936
hefur barnadauðinn innan 1 árs verið svo sem eftirfar-
andi yfirlit sýnir:
Dánir innan 1 árs
1936—40 meðaltal 88 3,6 %
1941—45 — 116 3,8 —
1946—50 — 92 2,4 —
1951—55 — 91 2,2 —
1956—60 — 78 1,7 —
Dánir innan 1 árs
1956 80 1,8 %
1957 ............. 80 1,7 —
1958 87 1,9 —
1959 ............. 79 1,6 —
1960 ............. 64 1,3 —
Mannfjölgun.
Hin eðlilega mannfjölgun, eða mismunurinn á tölu lif-
andi fæddra og dáinni, var 3 635 árið 1960, eða 20,7 af
þúsundi, miðað við áætlaðan mannfjölda á miðju ári 1960.