Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1904, Síða 15

Freyr - 01.04.1904, Síða 15
FREYR. 39 iDreyta til rneð búskaparlagið. ef þeim er sýnt fram á með skynsamlegum rökum, að breyt- ingin sé æskileg og nauðsynleg. Nautgriparæktunarfélög þau, sem komin eru á stofn eru: Nautgriparæktunarfélag Kjósarmanna með 20 félagsmenn og 100 kýr. — — — — Hreppamanna með 24 félagsmenn og 138 kýr. — — — ■— Mosfellsveitarmeð 37 félagsmenn og 156 kýr. — — — — Kjalarness með 24 fé- lagsmenn og 120 kýr. — — — — Dyrhólahrepps með 21 félagsmann og 86 kýr. — — — — HörgslandsogKirkju- bæjarhreppa, og Kúakynbótafélag Hörgdælinga. Umfélagatal og kúatölu tveggja hinna sein- ast töldu félaga er mér ekki íullkunnugt. 011 hafa félögin samskonar lög og fyrir- komulag, sniðin eftir fyrirmynd þeirri, sem gefin er í „Búnaðarritiuu“ 16. 3. Eimm fyrst töldu félögin hafa fengið styrk frá Búnaðarfélagi Islands, er svarar 1 kr. á hverja kú í félaginu. Frá tveimur hinu.n síð- ast töldu hefir engin styrkbeiðni komið enn. Auk þess hefir Nautgriparæktunarfélag Hreppa- inanna fengið styrk, er svarar 50 au. á kú, upp í kostnað við að halda eftirlitsmann. Ekkert hinna félaganna hefir eun séð sér fært að taka eftirlitsmann, en vonandi gjöra þau það áður langt um líður. Elest eða öll þessi félög, sem nefnd hafa verið, eiga að verða miklu stærri en þau enn eru orðin. í flestum þeirra eru að eins ein eða fáar deildir myndaðar enn, aunað hvort af því að ekki hafa fengist svo margir að tök væru á að halda naut í sameiningu (mynda deild), eða þá að ekki hefir verið kostur á að fá góð undaneldisnaut. Auk þess eru á öllum félags- svæðunum fleiri eða færri bændur, í þeim deildum, sem þegar eru myndaðar, er ekki hafa viljað ganga i félagið, heldur sjá fyrst hvernig félagsskapnum reiddi af. Slík var- færni er almenn þegar um félagsskap' er að ræða, en oft ekki að því skapi lofsverð. Auk hinna nefndu félaga veit eg að minsta kosti um 3 hér sunnanlands, sem eru í aðsígi, en sem. þó líklega komast ekki á stofn fyr en að vetri. Eins og sjá má af því, sem að framan er sagt, eru öll nautgriparæktunarfélögin, sem nefnd hafa verið, á Suðurlandi, að einuundan- skildu. Þetta mun þó enganveginn, stafa afþví að Norðlingar séu seinni til framfara en Sunnlendingar. Orsökin mun aðallega vera sú, að eg gat ekki komið við að ferðast um fyr- ir norðan í sumar sem leið, en gömul og ný reynzla sýnir, að með ritgjörðum og bréfaskrift- um er ekki hægt að hafa eins mikil áhrif og með samræðum og fundarhöldum. A búpeningssjmingar og kynbótabú verð- ur minst í næsta hefti. G. G. Ágúst Helgason óðalsbóndi í Birtingaholti vakti máls á því við Búnaðarfélag íslands, að kvartað væri um að ljáblöðin væru ekki úr eius góðu stáli nú eins og þau hefðu verið í byrjun. Út af þessu bað félagið Kristján Jón- asarson verzlunareriudreka að grenslast eftir þessu hjá verksmiðjuuni í Sheffield, sem býr blöðin til. Þetta gjörði haDn í vetur og tjáði forstöðumönnum verzlunarhússins TK™ Tyzak Sons & Turner frá þessu. Afleiðingin af þessu er sú, að smíðuð verða tvennskonar blöð fyrir Island, önnur til að leggja á stein en hin til að klappa. Hvert einstakt blað sem á að hvetjast á steini, verður merkt með orðinu „liartu og utan á hverjum umbúðum verður miði með þessum orðuin : „Þessi Ijáblöö eru hörð og verðitr að hvetja þau á livérfisteiniÍL, Þau blöð, sem klappa má, verða merkt hvert einstakt með orðinu „stilt“, og utan á umbúð- unum á að standa: „Þessi Ijáblöð eru stilt og má klappa þauu. Þeir sem kaupa ljáblöð, þurfa að athuga

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.