Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 37 Ljósmœðranemar útskrifaðir haustið 1964. Ásgerður Helgadóttir, Fæðingard. Landsp., Inga Elíasdóttir, Fæðingard. Landsp., Kristín Sigurðardóttir, Fæðingard. Landsp., Anne-Lise Bang, Fæðingard. Landsp., Sigrún Höskuldsdóttir, Hvammstanga, Steinunn Stephensen, Fæðingard. Landsp., Þórunn Árnadóttir, Fæðingard. Landsp., Þórunn Brynjólfsdóttir, Fæðingard. Landsp. Sú nýbreytni er nú tekin upp í blaðinu að birta mynd af ljós- úiæðrum þeim, sem útskrifast úr Ljósmæðraskólanum og mun Svo verða framvegis. Allar ljósmæðurnar vinna í eitt ár á Fæðingardeild Lands- sPítalans nema Sigrún Höskuldsdóttir er fór til Hvammstanga. ®ý8ur Ljósmæðrafélagið þessa nýju meðlimi sína hjartanlega velkomna til starfa.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.