Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 15

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 15
LJÓSMÆÐRABLAÐH) 39 — 11.00 Fyrirlestur, dr. Guðjón Guðnason: Eftirlit barnshafandi kvenna á Islandi. — 11.30 Laus tími. — 12.30—14.00 Miðdagur. — 14.00 Fyrirlestur, yfirlæknir dr. Pétur H. J. Jakobs- son: Meðferð pre-eklampsiu fyrr og nú. Kvöldið frjálst. Sunnudagur 15. ágúst. Kl. 9.00 Ferð til Þingvalla, Gullfoss, Geysis og Skálholts. — 12.00 Miðdagur á Þingvöllum, staðurinn skoðaður. — 16.00 Messa í Skálholtskirkju. — 18.00 Kvöldverður við Gullfoss. — 21.00 Komið aftur til Reykjavíkur. Mánudagur 16. ágúst. Kl. 10.00—13.00 Stjórnarfundur NJF. -— 13.00—14.00 Miðdagur. ■— 16.00—19.00 Farið til Bessastaða, staðurinn og um- hverfið skoðað. Kaffi í boði forsetans. Kvöldið frjálst. Þriðjudagur 17. ágúst. Kl. 9.00 Flogið til Akureyrar. Farið með bílum til Mý- vatnssveitar. — 12.00 Miðdagur í Hótel Reykjahlíð. -— 18.00 Kvöldmatur á Hótel K.E.A. ■— 22.00 Flogið frá Akureyri til Reykjavikur. — 23.00 Komið til Reykjavíkur. Midvikudagur 18. ágúst. Kl. 10.00—12.00 Farið í bílum til Reykjalundar, berkla- hælið og umhverfið skoðað. — 12.00—13.30 Miðdagur. ' 19.00 Kveðjusamsæti.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.