Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 14

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 14
S8 L J Ó SMÆÐRABLAÐE) Noröurlandamót Ijósmæðra haldiö á jslandi 13. til 18. ágúst 1965. Hér birtist dagskrá Norðurlandamóts ljósmæðra sem haldið verður dagana 13.—18. ágúst. Aðalfundur Ljós- mæðrafélagsins mun verða haldinn í sambandi við mótið sennilega seinni part laugardags og mun tilkynning um hann verða birt í útvarpinu seinna. Ljósmæður eru mjög hvattar til að taka þátt í mótinu og eru þær vinsamlega beðnar að tilkynna stjórn Ljós- mæðrafélagsins þátttöku sína fyrir mánaðamótin júlí— ágúst. Föstudagur 13. ágúst. Kl. 10.00 Mótið sett, í kennslustofu Landspítalans. Bæn próf. Jóhann Hannesson. — 11.00 Fyrirlestur, landlæknir dr. Sigurður Sigurðs- son. Laus tími. — 13—14,30 Miðdagur á vegum borgarstjóra. — 15.00 Fyrirlestur, dr. Gunnar Biering: Ungbarnaeftir- lit á íslandi. — 15.30 Fyrirlestur um afslöppun, Hulda Jensdóttii’ ljósmóðir. — 16.00 Kaffi á Hótel Sögu. — 17.00 Laus tími. — 20.00 Kvöldverður í boði Landspítalans. Laugardagur llf. ágúst. Kl. 10.00 Fyrirlestur um ljósmæðrafræðslu á Islandi, frk- yfirljósmóðir Guðrún Magnúsdóttir. — 10.30 Laus tími.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.