Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 18

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 18
42 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 1956 Meðalmannfjöldi ......... 161090 Hjónavígslur ........... 8,3 %c Lifandi fæddir.......... 28,6 — Andvana fæddir (fæddra) 13,9 — Heildarmanndauði ....... 7,2 — Ungbarnad. (lifandi f.) 17,4 — Hjartasjúkdómadauði .. 1,58—■ Krabbameinsdauði........ 1,24— Heilablóðfallsdauði .... 1,12— Slysadauði ............. 0,50— Lungnabólgudauði ....... 0,45— Ellidauði .............. 0,24— Berkladauði........ 0,08— Barnsfarardauði (miðað við fædd börn) ....... 1,29— 1957 1958 1959 1960 164766 168494 172006 175574 8,0 %c 7,9 %c 7,8 %c 7,5 %c 28,7 — 27,5 — 28,1 — 28,0 — 13,8 — 13,4 — 12,3 — 12,7 — 7,0 — 6,9 — 7,2 — 6,6 — 16,9 — 18,8 — 16,3 — 13,0 — 1,77— 1,80— 1,57— 1,73— 1,44— 1,25— 1,48— 1,63— 1,01— 0,99— 0,90— 0,92— 0,48— 0,52— 0,77— 0,43— 0,33— 0,59— 0,55— 0,34— 0,13— 0,11— 0,16— 0,09— 0,04— 0,04— 0,05— 0,03— 0,42— 0,43— 0,41— 0,00— Lús eða nit fannst á 52 barnaskólabörnum í 14 héruð- um, þar af á 5 börnum í Reykjavík. Hennar er hvergi getið í gagnfræðaskólum. Til samanburðar má geta þess, að fyrir 10 árum fannst lús eða nit á 629 börnum í 41 hér- aði. Ekki er óhugsandi, að hinum ungu læknum, sem vel- flestir munu aldrei hafa séð nit, kunni að sjást yfir kvill- ann fremur en gömlu læknunum, en ekki haggar það þeirri staðreynd, að lúsin sé á stöðugu undanhaldi. Barnsfarir 1960. Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 4916 lifandi og 63 andvana börn. Skýrslur ljósmæðra geta fæðingu 4735 barna og 30 fóst- urláta. Getið er um aðburð 4732 þessara barna, og var hann í hundraðstölum sem hér segir: Höfuð bar að: Hvirfil ................... 92,1 % Framhöfuð ................... 4,0 — Andlit ...................... 0,2 — 96,3 %

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.