Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 01.04.1966, Blaðsíða 19
L J ÓSMÆÐR ABLAÐIÐ 43 Sitjanda og fætur bar að: Sitjanda ..................... 3,0 — Fót .......................... 0,5 — 3,5 — Þverlega .................................. 0,2 — 62 af 4735 börnum telja ljósmæður fædd andvana, þ. e. 1,3% — Reykjavík 27 af 2250 (1,2%) — en hálfdauð við fæðingu 32 (0,7%). Öfullburða telja þær 242 af 4716 (5,1%). 32 börn voru vansköpuð, þ. e. 6,8%c. I skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir eru taldir þess- ir fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt fylgja 14, fæð- ingarkrampi 3, yfirvofandi fæðingarkrampi 50, fylgjulos 17, föst fylgja 27, grindarþrengsli 17, æxli í fæðingarvegi 4, blæðing 13, yfirvofandi legbrestur 2, þverlega 1. Á árinu fóru fram 49 fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38/1935. FÉLAGSMERKI. Ljósmæðrafélagið hefir látið smíða smekklega silfur- nælu með merki félagsins, því sama og er framan á Ljós- mæðrablaðinu. Nælan kostar 250 krónur og er til sölu á Fæðingardeildinni hjá Kristínu Tómasdóttur og á Fæð- ingarheimili Reykjavíkurborgar. Aðalfundur Ljósmæðrafélagsins verður haldinn laugardaginn 1. október 1 Tjarnarkaffi kl. 1,30 e. h. Stjórnin

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.