Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1975, Qupperneq 18

Ljósmæðrablaðið - 01.03.1975, Qupperneq 18
50 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ arskóla Islands, nr. 35, 18. apríl 1962, er skipuð á næsta ólíkan hátt: I þeirri nefnd eru tveir læknar, tilnefndir af Háskóla Islands, skólastjóri Hjúkrunarskóla Islands, full- trúi frá Hjúkrunarfélagi íslands, fulltrúi frá heilbrigðis- ráðuneytinu og einn nemandi frá Hjúkrunarskóla Islands, sem tilnefndur var í nefndina að beiðni Félags hjúkrunar- nema. Af þessum samanburði má sjá, að hlutur Ljósmæðra- félags Islands er fyrir borð borinn. Virðingarfyllst Steinunn Finnbogadóttir formaður Frumvarp til laga um breytingu á Ijósmœðralögum var borið fram á Alþingi síðla árs 1974. Flm.: Halldór Ásgrímsson og Helgi Seljan alþingis- menn. Óskað var umsagnar um frumvarpið af Ljósmæðrafélagi Islands. Stjórnin sendi eftirfarandi umsögn. 29. janúar, 1975 Háttvirt heilbrigðis- og tryggingamálanefnd efri deild- ar Alþingis hefur sent Ljósmæðrafélagi Islands til um- sagnar frumvarp til laga um breytingar á ljósmæðralög- um nr.: 17 19. júní 1933. Ljósmæðrafélag Islands fagnar því mjög að þetta frum-

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.