Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1925, Blaðsíða 20

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1925, Blaðsíða 20
r J__________________ TlM ARIT V. F. í. 1925. Hlutaíjelagíð »HAMAR«, Reykjavík Simnefni „Hamar“ Tryggvagötxi. 45. F. O. Box 535. Talsimar: Skrifstofan 50, Járnsteypan 1189, Vjelaverkstæðid 189. O. Malmberg1 1289. Fyrsta flokks vjelaverkstæði, ketilsmiðja og járnsteypa. Tekur að sjer allskonar viðgerðir á gufuvjelum og hreyflum (mótorum). Smíðar gufukatla fyrir bakarí, þurkunarhús og lifrarbræðslu. Steypir allskonar stykki úr járni og kopar. .. Nýtt! nýtt! nýtt! Steypir kolaofnínn »Hekla«. 1 Birgðir fyrirliggjandi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum, koparrörum o. fl. Vönduð og ábyggileg vinna, sanngjamt verð. Styðjið innlendan iðnað, - íslenskt fyrirtæki. ---------- T TmKAAcmanti f-yrir hráolíumótorinn „KATLAU frá ____ ” U111 UUUolllCllll verksmiðjunni „Völundu Kaupmannahöfn. .... H.f. Hiti & Ljós simi 830. Reykjavík Símn.: Hiti. Höfum tyrirliggjandi: Allskonar rafmagnsvörur, lampa og ljósakrónur, hita- tæki og fleira. — Málningarvörur, hverju nafni sem nefnist, olíur, terpentínu, lökk o. fl. — Veggfóður, yfir 100 tegundir af ensku fallegu veggfóðri frá 45 aur. rúllan. Sendum vörur gegn póstkröfu. JÓN SIGURÐSSON RAFFRÆÐINGUR Austurstr. 7 REYKJAVÍK Talsími 836 Gerir áætlanir um rafstöðvar á sveita- bæjnm og í kauptúnum. Tekur að sjer að konia upp rafstöðvum og leg'gja ráflagnir utan húss og' inn- an. — IJtvegar efni og vjelar. H-F■ IS A G A 16fl, 905,&1405 ISAGA. kalkíð \ er best og ódýrast Framleitt úr hreínu karbiði.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.