Freyr

Årgang

Freyr - 01.04.1906, Side 14

Freyr - 01.04.1906, Side 14
62 PEEYE lllskonar nauðsynjavörur eru áreiöanlaga hvergi betri eöa ódýrari en 1 verz! REYKJAVÍK. Verzlunin kaupir kæsta verði allar góöar ísl. vörur ull — smjör — íisk — o. s. frv. pafélagið (Moseselskabet) í Danmörku. Veitir óbeypis aðstoð við rannsókn og hagnýting mómýra, og lætur í té upplýs ingar um hentug eldstæði fyrir mó. Menn geta snúið sér til umboðsmanns félagsins á íslandi oand. polyt Ásgeirs Torfa- sonar í Reykjavík, er einnig veitir mót- töbu beiðnum um upptöku í félagið. Árstil- lag er 4 krónur og er meðlimum félagsins fyrir það send ókeypis rit þess. Vorið keraur. Þeir sem ætla sér að sá grasfræi í vor þurfa að vera sér út um að fá það í tæba tíð, annars gæti farið svo að ekki yrði nóg til af því. Tilbúinn áburð ættu menn og að panta í tíma. Ekbi má heldur gleyma trjáplöntunum, ribsinu, reyniviðnum, rósunum og geitblöðunum. E>ær eiga að gróðursétjast svo snemma að vorinu sem hægt er fyrir klaka. Einar Helgason. • • gegnir eins og að undanförnu Ragnlieiður Jensdóttir, Laufásveg 13 Reykjavik.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.