Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1929, Blaðsíða 15

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1929, Blaðsíða 15
TÍMARIT V. F. 1. 19 29. 11 14. gr. A. h 7 Til liúsabóta á prestsetrum (25000) 20000,00 14. gr. B. VII. Vjelstjóraskólinn (17110) .... 18500,00 VIII. 3, Til steinsteypukenslu á bænda- skólum........................ 4000,00 IX. Iðnfræðsla (11700) ................ 14000,00 XIV. 4, Tii þess að rcisa hjeraðsslcóla í sveitum (20000) ................. 30000,00 .— 5, Til rafveitu við Núpsskóla .... 15000,00 — 0, Til þess að reisa unglingaskóla i kaupstöðum..................... 20000,00 XV. 2, Til þess að reisa húsmæðraskóla 20000,00 XIX. 4, Til þess að gera nýjar stein- steypusundlaugar (10000) .... 20000,00 15. gr. 51. Til þjóðleikhúss..................... 75000,00 16. gr. .9. Til að rannsaka og gera tillögur um raforkuveitur til almenningsþarfa utan kaupstaða ..................... 15000,00 10. Til Skeiðaáveitunnar (6000) ......... 6000,00 18. Efnarannsóknarstofan (15100) .... 15800,00 20. Landmælingar ....................... 45000,00 27. Mjólkursuðuverksm. Mjöll (6000) . . 6000,00 42. Ilúsagerðarmeistari (7250) .......... 7250,00 43. Leiðbeiningar um lnisagerð til sveita 4000,00 44. Byggingarstyrkur til gistihúss Hjálp- ræðishersins i Reykjavík............. 5000,00 45. Til þess að verja engjar í Alptanesi fyrir spjöllum af Skálm ............. 6600,00 46. Til mælinga og rannsókna vatnasvæð- is Þverár og Markarfljóts........... 10000,00 47. Til framræslu á Eyrarbakka (undir umsjón Búnaðarfjelags Islands) .. 4000,00 48. Til ræktunarvegar í Vestmannaeyjum 6000,00 51. Til að gera laxgenga fossana Glanna og Laxfoss í Norðurá................. 1000,00 53. Gjöld vegna laga um skipulag bæja (8000) ........................... 8000,00 54. Vatnsrenslismælingar (2000) ........ 2000,00 58. Til Jakobs Gíslasonar cand, polyt. til framhaldsnáms i raffræði ............ 1200,00 22. gr. Stjórninni er heimilað að lána úr Viðlagasjóði: 1. 250000 kr. til þess að reisa frystihús. 6. Til Sigfúsar Vigfússonar og Guðmundar Einars- sonar til þess að koma upp verkstæðum vegna rafstöðvabygginga í sveitum, 5000 kr. til hvors. 7. Daniels Halldórssonar og Péturs G. Guðmunds- sonar til að kaupa prentvél, 6000 kr. 23. gr. Stjórninni er heimilt VIII, að láta reisa byggingu á Amarhólstúni fyrir skrifstofur landsins og taka i því skyni lán, alt að 225.000 kr. IX, að kaupa prentsmiðjuna Gutenberg með hús- um og lóð fyrir 155.000 kr. XII, að ábyrgjast 125000 kr. lán fyrir Nes-kaup- stað til barnaskólabyggingar. XIII, að ábyrgjast 450000 kr. lán fyrir ísafjarðar- kaupstað og Eyrarhrepp til rafvirkjunar. XIV, að ábyrgjast 170000 kr. lán fyrir Hólshrepp í ísafjarðarsýslu til rafvirkjunar. XV, að ábyrgjast 60000 kr. lán fyrir Hvannns- hrepp í V.-Skaftafellssýslu, til rafvirkjunar. XVI, að ábyrgjast 90000 kr. lán fyrir Reyðarfjarð- arhrepp, til rafvirkjunar. XVII, að ábvrgjast 50000 kr. lán fyrir b.f. Hall- veigarstaðir, til þess að reisa kvennabeimili á Arnarliólstúni. XVIII, að ábyrgjast 200000 kr. lán fyrir h.f. Hamar, til þess að koma á fót dráttarbraut, er geti tekið í þurkví skip á staæð við Esju, XIX, að ábyrgjast 50000 d. kr. lán fyrir Jóhannes Jósefsson, til þess að reisa gistiliús í Rvík. XX, að ábyrgjast 110000 kr. lán, til færslu þjóð- vegarins um Vatnsleysuströnd. XXI, að taka lán til húsbyggingar handa lands- símanum og til nýrrar bæjarsímamiðstöðv- ar í Reykjavík. Alls eru gjöldin áætluð kr. 11907424.95 (1929: kr. 10850957.92), en þar í eru ekki innifalin gjöldin samkv. 22. og 23. gr. Tekjurnar eru áíétlaðar kr. 11929600.00 (1929: kr. 10883600.00). — Hafnarmál. Talsverl mikið lá fyrir viðvikjandi liafnarmálum; litur út fvrir að þau fari að komast á dagskrá, enda er ekki vanþörf á því. Á fjárlögum var gert ráð fyrir, að stjórn og undirbúningur þess- ara mála verði lagt undir vitamálastjóra, sem und- anfarið liefir liaft flest þeirra til meðferðar. án þess þó að nokkurri fastri reglu hafi verið fylgt. Til þess að geta unnið áfram að liafnarbótum í Vestmannaeyjum, var samþyktur viðauki við hafn- arlög fyrir Vestmannaeyjar nr. 60, 10. nóv. 1913. Heimilt er að leggja fram úr ríkissjóði alt að 70000 kr. gegn tvöföldu framlagi úr hafnarsjóði, til þess að ljúka við að byggja hafnargarðana og til nauð- synlegustu mannvirkja innan hafnar í Vestmanna eyjum. Lagafrumvarpið um hafnargerð á Skagaströnd, sem þingið 1928 vísaði til stjórnarinnar til frekari rannsókna, lá fyrir sem stjórnarfrumvarp og var samþykt. IJr ríkissjóði veitast % kostnaðar, þegar fje er veitt til þess á fjárlögum, alt að kr. 285000,00, gegn því að frá hafnarsjóði Skagastrandar komi %

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.