Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1929, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1929, Blaðsíða 14
10 TÍMARIT V. F. í. 1929. að það vcrði frainvegis, og líka við þá sem kunna að koma. Auk þcssara tegunda af vitatækjum höfum við notað enn eina, sem sje olíuljós með myrkvum. Tæk- in eru olíulampar með olíuforða fyrir 9 daga og jafnhæðarútbúnaði. Yfir lampanum er mylla sem snýst vegna logahitans og færir skýlu fyrir ljósið, svo að einkennið er stöðugt Ijós með myrkvum, annaðlivort með jöfnu millibili eða með t. d. 2 í röð. Slík tæki eru mjög mikið notuð í Noregi innan skerja; cinnig Svíar notuðu þau mikið áður, en þar hafa þau að mestu lagst niður; hjer liafa þau ekki reynst heppileg, þau eru ljóslítil og vilja oft sóta; er því unnið að því að skifta um og setja gasljós, þar sem þau hafa verið sett upp. Rafmagn er ekki notað í neinn af landsvitunum og yfirleitt lítið. Vitarnir standa flestallir langt frá raf- stöðvum og það mundi reynast alt of dýrt að setja upp sjerstakar rafstöðvar fyrir þá. 1915 voru landsvitar 22, þeir eru nú 52. Þar af eru 9 olíuvitar: 4 snúningsvitar og 5 með myrkva- tækjum. 43 eru gasvitar: 2 snúningsvitar, 14 með glóðarnetjum og 27 með opnum hrennurum og er þar með talin ljósbaujan við Hafnarfjörð. Þess utan er þokulúðurstöð á Dalatanga, sett upp 1918 og vjelarnar endumýjaðar og stækkaðar 1927. í Dyrhólaey var siðastliðið haust reistur fyrsti radíóviti á landi, eins og verkfr. Lazari skýrði okk- ur frá og lýsti á fundi hjer í liaust. O Frá Alþingi ig2g. Fjárlögin 1930. Eftirfarandi yfirlit nær yfir lielstu fjárveitingar til hygginga- og verkfræðismála, og eru í svigum til samanhurðar tilfærðar samsvarandi fjárveitingar árið 1929. 12. gr. 16. a Til byggingar landsspítala í Reykjavík (100000) ......................... 100000,00 c Til að reisa sjúkraskýli og lækn- isbústaði (18000) ................ 18000,00 (178000) 118000,00 13. gr. B. I. Stjórn og undirbúningur vegagerða (42400) ............................ 46400,00 II. Þjóðvegir (522000) ................ 520000,00 III. Til brúagerða (200000) ........... 200000,00 IV. Dragferja á Hólsá................... 1500,00 V. Slitlag á akvegum (30000) ....... 60000,00 VI. Fjallvegir (25000) ................ 25000,00 VII. Áhöld o. fl. (20300) ............... 20300,00 VIII. Sýsluvegir (75000) ................ 110000,00 IX, —X. Ferjur (1150) ................... 1150,00 XI. Vetrarbílferðir (5000) .............. 5000,00 XII.—XIII. Gistihús (8000) ................ 9000,00 XIV. Iðgjöld til slysatryggingar .......... 4000,00 (929650) 1002350,00 13. gr. D. I. Viðauki símakerfa (40000) ......... 40000,00 II. Loftskeytastöð í Papey............ 10000,00 III. Til nýrra síma (300000) ......... 350000,00 IV. Starfræksla landssimans (782000) 859000,00 V. Eyðublöð o. fl. (40000) .......... 40000,00 VI. Viðhót og viðhald stöðva (50000) 50000,00 VII. Ferðalög (10000) ................. 10000,00 VIII. Viðhald landssímanna (160000) .. 180000,00 IX. Áframhaldsgjald (25000) .......... 25000,00 X. Kensla fyrir símamenn (3000) .. 3000,00 XI. Alþjóðaskrifstofan í Bern (1500) .. 1500,00 XII. Ýms gjöld (7000) .................. 7000,00 (1418500) 1575500,00 13. gr. E. I. Stjórn og undirbúningur vita- og liafnarmála (18700) .............. 24300,00 II. Laun vitavarða (25000) .......... 27000,00 III. Rekstrarkostnaður (105000) .... 110000,00 IV. Sjómerki (10000) ................ 10000,00 V. Til nýrra vita (95000) .......... 80000,00 VI. Ýmislegt (12000) ................. 60000,00 VII. Til bryggjugerða og lendingarbóta 25500,00 VIII. Lendingarbætur við Unaós .......... 5100,00 IX. Hafnargerð á Ólafsvík............. 15000,00 X. Lendingabót í Gerðum ............. 7000,00 XI. Til að dýpka Snepilsós ........... 3500,00 367400,00

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.