Freyr

Årgang

Freyr - 01.03.1907, Side 16

Freyr - 01.03.1907, Side 16
40 FK.EYR. JÞannig verður gróðinn eftir mínum reikn- ingi töluvert lægri en hjá H. Þ., og er þó einum allverulegum útgjaldalið slept hjáokkur háðum, nl. opinberum gjöldum. En um það erum við H.“ Þ. samdóma, og þá skoðun vildi ég styðja með athugasemd þessari, að það er stórkostleg hagfrœðileg villa, að vera að setja miklu fleiri dilka á vetur en nauðsynlegt er til viðhalds ærstofninum. Ærnar sem flestar, því þær gefa af sér tekjurnar, lömbin sem Jœst, því þau eru að eins til útgjalda, þar til þau eru orðin að ám. Þetta ætti fjárbóndinu að hafa hugfast. Melum 28. fehr. 1907. Jósep Jónsson. Fjárræktarfélag Suður-Þingeyinga, í 3, hefti Freys seinastliðið ár varskýrtfrá fjársölu Ejárræktarfélags Suður-Þingeyinga haustið 1905. Eélagið seldi þá 44 kindur alls fyrir 617,60 kr. Seinast liðið haust var fjár- salan mikið mÍDni, seldar 22 kindur á 262,50 kr. Haustið 1905 var meðalþyngd fullorðnu ánna 127 pd., en haustið 1906 122 pd. Meðal- þyngd veturgömlu gimbranna haustið 1905 var 12572 pd. en haustið 1906 aðeins 10072 pd Haustið 1906 var meðalþyngd hrútlamba 792/3 pd. og meðalþyngd gimbrarlamb 783/4 pd., en haustið 1905 72 pd. og 71 pd. Veturgamlir hrútar voru 5 haustið 1905, sá léttasti 148 pd. og þyngsti 156 pd., en haustið 1906 3, sá létt- asti 128 p. og sá þyngsti 133 pd. Seinastliðið vor var mjög kalt eins og menn muna, og mun það vera aðalorsökin til þess hvað fé Ejárræktarfélagsins reyndist rýrt. í haust, eu eitthvert ólag mun einnig hafa ver- ið á rekstri búsins seinastliðið ár. Til samanburðar má geta þess, að meðal- þyngd kynbótaánna á Breiðabólsstað var í haust 124 pd. og meðalþyngd veturgömlu ginlbrauna 114 pd. Hrútlömbin vigtuðu 85—100 pd., og gimbrarlömbin 70—95 pd. Þá seldi búið 1& veturgamla hrúta, er vigtuða að meðaltali 144 pd., sáléttasti var 135 pd. og sáþyngsti 163 pd. „Njörður-1 heitir garðræktarfélag nýstofnað er á Stokkseyri, er það hlutafélag, hlutar- upphæð 25 kr. Hluthatar eru nú 45 og upp- hæð hlutafjársins um 3000 krónur. Eélagið- ætlar að rækta kartöflur eingöngu, og hefir þegar fengið til þess land um 80 dagsláttur að stærð. Landið liggur við sjóinn og er ráðgert að byggja grjótgarð á sjáfarbakkanum, yfir 800 faðma langan, til varnar landbroti og uppblæstri. Eélagið væntir að fá nokkurn stjTrk af almanna- fé vegna aukins kostnaðar sem leiðir af sjó- garðinum. Hér er myndarlega af stað farið og verð- ur fyrirtækið vonandi hluthöfum til gagns og sóma og öðrum til uppörfunar. Verzlunarfréttir. Útlendar. Kaupmannahöfn 27. febrúar 1807. Verð- lag á dönskum kornmat. Hveiti (ómalað) 100 pd. 5,65—5,75 kr. Rúgur ' . — 5,50—5,70 — Hafrar — 5,60—5,75 — Verð á skepnufóðri hjá Alfred Riis & Co> Havnegade 19. Bómullarfrækökur, bezta teg. 100 pd. 6,10—6,50 kr. Bómullarfræmél — 6,40 — Rapskökur, beztu, danskar— 6,25—6,40 —- Rapskökur, — útlendar— 6,10—6,20 — Hörfrækökur, beztu danskar 100 pd. 6,65—7,25 — Mais, bezta tegund — 4,75—4,80 — Verðið er miðað við 100 pd. flutt kostnað- arlaust á skip, ódýrara ef mikið er tekið. Verðlag smjörmatsnefndarinnar. 37, ’07 Bezta smjör 98 kr. 100 pd. V. - - - 98 - - M/. - - - 96 - - '*7í - - - 96 - - &

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.