Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1930, Side 7
T í M A R I T V. F. í. 1930.
61
19. Fullgert Vinnuhælið á Eyrar-
bakka .....................'.... — 33100.00
20. Byrjað á byggingu liúss á Svarta-
gili ........................... — 8900.00
21. Haldið áfram byggingu Laugar-
vatnsslcóla .................... — 92800.00
22. Undirbúningur Alþingisbátíðar-
innar .......................... — 151100.00
Hér að auki byggt: barnaskólar, kirkjur, prests-
setursbús, sjúkraskýli, læknisbústaðir og mjólkur-
bú, sem ókunnugt er um byggingarkostnað.
Guðjón Samúelsson.
Vitamál.
Á Rauðagnúpi á Melrakkasléttu var reistur nýr
viti. Hann er i 7 m. háu búsi, járngrind klædd
Eternitplötum og ljósker úr járni með kúftum rúð-
um. Ljóstækin eru með opnum Acetylen-brénnur-
um og sýna 3 langa og 1 stuttan hvítan blossa, á
20 sek. bili. Ljósakrónan er 800 mm. dioptrisk. Ljós-
magnið er 17% sm. Vitinn kostaði kr. 38751.67.
Á Tjörnesi var reistur nýr viti. Hann er í 12 m.
háu liúsi, steinsteyptui', ferstrendur turn, með ljós-
keri úr járni með kúftum rúðum. Ljóstækin eru
með gasglóðarneti og sýna 2 hvíta blossa á 15 sek.
bili. Ljóskrónan er 500 mm katadioptrisk. Ljós-
magnið er I8V2 sm. Vitinn kostaði kr. 33248.71.
Á Alviðruhamrinum fram af Mýrdalssandi var
viti reistur. Hann er í 20 m. báu liúsi, steinsteypt-
ur, ferstrendur turn, með ljóskeri úr járni, með
flötum rúðum. Ljóskrónan (800 mm dioptrislc) og
ljóskerið eru sömu og voru í fyrsta Dyrhólavit-
anum. Ljóstækin eru með opnum acetylen-g;as-
brennurum sainskonar og i Rauðagnúpsvitanum.
Ljósmagnið er 17 sm. Vitinn kostaði kr. 44620.22.
1 Reykjanesvitanum voru sett upp ný gasglóðar-
tæki i gömlu ljóskrónuna, og gashylkjaklefi var
bygður neðan við vitaturninn. Með þvi var ljós-
magn vitans aukið úr 23 sm. upp í 29 sm. Breyt-
ingin kostaði kr. 22238.23.
í Höskuldsey á Breiðafirði var ibúðarliús bygt
lianda vitanverðinum og lcostaði það um 20000 kr.
Til nýrra sjómerkja og viðhalds á þeim var var-
ið kr. 18166.68, þar af til nýrrar hljóð- og ljós-bauju
á Valhúsgrunni kr. 12896.88.
Tli. Krabbe.
Hafnamannvirki.
I Vcstmannaeyjum var unnið áfram að þvi að
styrkja ytri garðinn og innri garðurinn var fullgerð-
ur og settur gasviti á garðshausinn. Jafnframt var
unnið að dýpkun á innsiglingarleiðinni, með þvi
að taka þar upp grjót. Ennfremur var gerð stein-
lirvggj a á Básaskeri, fram á fremra skerið. Til þess-
ara bafnarvirkja var varið 134381.71 kr.
I Borgarnesi var gerð skipabryggja (sbr. Tim.
V.F.I. 1930, bls. 12), 153000.00 kr.
Á Skálum á Langanesi var gerður skjólgarður
frá landi út í skerið „Hnallur“. Garðurinn er steypt-
ur, um 69 m. langur og og lcostaði um 30000 kr.
Á Nesi í Norðfirði var steyptur hlífðargarður
fram af eyrinni. Kostnaður var um 11.8 þús. kr.
Bryggja í Óiafsfirði sem liafði skemmst mikið um
veturinn, var gerð upp. Kostnaður við það varð um
27.5 þús. kr.
I Krossavík á Hellissandi var steyptur skjólgarð-
ur á skerin fyrir sunnan bátakvína. Garðurinn er
80 m. langur og kostaði um 15600 kr.
Ýms önnur minni mannvirki voru gerð á öðrum
stöðum svo sem lendingarbætur í Þorlákshöfn o. fl.
(Frh.)
Verzeichnis der wichtigsten im Jahre 1929 auf Island
ausgefiihrten Ingenienrbauten.
Öffentliche Bauten.
Im Jahre 1929 \vurden nachfolgende Arbeiten auf
Staatskosten ausgefiihrt:
1. Der Bau des Landesliospitals wur-
de fortgesetzt...................Kr. 325300.00
2. Vollendung der Irrenanstalt
„Kleppur“ .........................— 156900.00
3. Vollendung des Wolinbauses des
Arztes in „Kleppur“ ............. — 21400.00
4. Reparaturarbeiten in der Schule
in Eidar.........................— 7000.00
5. Der Bau des Landesschauspiel-
liauses wurde angefangen ........— 8500.00
6. Der Bau des Gebauten „Arnar-
bváll“ wurde angefangen ........— 115000.00
7. Vollendung des Stalles in Reyk-
holt .............................— 700.00
8. Reparaturarbeiten am Buchladen
Ithaca .......................... — 4300.00
9. Reparaturarbeiten am Gymnasi-
um in Reykjavílc..................— 37300.00
10. Reparaturarbeiten an der Lelirer-
scliule ......................... — 9500.00