Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1930, Page 9
TÍMARIT V. F. í. 1930.
03
Frá Alþingi 1930.
Fjárlögin 1931.
Eftirfarandi yfirlit nær yfir helztu fjárveitingar
til hygginga- og verkfræðismála, og eru í svigum,
til samanburðar, tilfærðar samsvarandi fjárveit-
ingar árið 1930:
12. gr. Heilbrigðismál.
15 b. Til að reisa sjúkraskýli og lækna-
bústaði .......................... (18000.00) 18000.00
13. gr. B. Vegamál.
I. Stjórn og undirbúningur vega-
gerða ........................... (40400.00) 52580.00
II. Þjóðvegir ......*............ (520000.00) 525000.00
III. Til brúargerða ............... (200000.00) 150000.00
IV. Slitlag á akvegum ............. (60000.00) 70000.00
V. Fjallvegir ..................... (25000.00) 25000.00
VI. Áhökl o. fl..................... (20300.00) 20300.00
VII. Til sýsluvega .................. (110000.00) 120000.00
VIII.-IX. Ferjur ....................... (1150.00) 1150.00
X. Vetrarferðir .................... (5000.00) 5000.00
XI. -XIV. Gistihús .................. (9000.00) 38000.00
XV. Slysatryggingar .................... (4000.00) 5000.00
TÍÖ02350.00) 1012030.00
13. gr. D. Vitamál og hafnargerðir.
I. Stjórn og undirbúningur vita-
og hafnarmála ................... (24300.00) 30000.00
II. Laun vitavarða ................. (27000.00) 28000.00
III. Rekstrarkostnaður ............ (110000.00) 115000.00
IV. Sjómerki ...................... (10000.00) 10000.00
V. Til nýrra vita ................ (80000.00) 80000.00
VI. -VII. Til áhalda o. fl......... (60000.00) 40000.00
VIII. Til bryggjugerða og lendingar-
bóta ............................ (56100.00) 97000.00
IX. Öldubrjótur i Bolungavík ...... 7500.00
(307400.00) 407500.00
13. gr. E. Flugferðir.
2. Til flugvélakaupa ................................ 50000.00
13. gr. F. Hraðskeyta- og talsimasamband.
I. Viðauki símakcrfa ........... (40000.00) 45000.00
II. Einkasímar í sveitum ........................ 30000.00
III. Til nýrra síma ............. (350000.00) 100000.00
IV. Fjölsímatæki ............................... 75000.00
V. Starfræksla landssímans .... (859000.00) 1046500.00
VI. Eyðublöð o. fl.................. (40000.00) 40000.00
VII. Viðbót og viðhald stöðva .... (50000.00) 55000.00
VIII. Loftskeytastöðvar á ísafirði og
Horni ........................................ 10000.00
IX. Ferðalög ....................... (10000.00) 10000.00
X. Viðhald landssímans .......... (180000.00) 180000.00
XI. Áframhaldsgjald ................ (25000.00) 25000.00
XII. Kennsla fyrir símamenn .... (3000.00) 3000.00
XIII. Alþjóðaskrifstofan í Bern ... (1500.00) 1500.00
XIV. Ýms gjöld ....................... (7000.00) 7000.00
(1575500.00) 1628000.00
13. gr. G. Útvarp.
I. Stofnkostnaður .......*........................ 178000.00
II. Starfræksla .................................... 103.000.00
287000.00
14. gr. A. Andlega stéttin.
b. 7. Til húsabóta á prestssetrum ........ (20000.00) 20000.00
14. gr. B. Kennslumál.
II. d. Til Gunnars Bjarnasonar að
ljúka vélaverkfræðisnámi í Mitt-
weida ......................... 900.00
VII. Vélstjóraskólinn ............ (18500.00) 18500.00
iX. Iðnfræðsla .................. (14000.00) 16500.00
XIV. 5. Til að reisa héraðsslcóla i
sveitum ..................... (30000.00) 40000.00
— 6. Til að reisa unglingaskóla í
kaupstöðum ................... (20000.00) 20000.00
XVIII. Til þess að gera nýjar stein-
steyptar sundlaugar .......... (20000.00) 20000.00
16. gr. Verkleg fyrirtæki.
9. Til að rannsaka og gera tillögur um
raforkuveitur utan kaupstaða...... (15000.00) 15000.00
13. Til rannsólcnarstarfa í þarfir at-
vinnuveganna .................................. 20000.00
16. Efnarannsóknastofan ................ (15800.00) 15400.00
18. Landmælingar ....................... (45000.00) 55000.00
22. Til eftirlits mð skipum og bátum .. 11800.00
27. Leirbrennsluverksmiðja ......................... 5000.00
42. Ilúsagerðarmeistari ................ (7250.00) 7800.00
43. Leiðbeiningar um húsagerð til sveita (4000.00) 4000.00
44. Byggingarstyrkur til Hjálpr.hersins 5000.00
45. Til mælinga og rannsókna vatna-
svæðis Þverár og Markarfljóts .... (10000.00) 10000.00
46. Til mælinga og rannsókna vatna-
svæðis Hornafj.fljóts og Hólmsár .. 4000.00
47. Til ræktunarvegar í Vestm.eyjum .. (6000.00) 6000.00
48. Til að gera laxastiga í Lagarfoss .. 6000.00
49. Til að gera laxgengan farvcg Blöndu 2000.00
51. Gjöld vegna laga um skipulag bæja (8000.00) 8000.00
52. Til vatnsrenslismœlinga ............ (2000.00) 2000.00
17. gr. Til almennrar styrktarstarfsemi.
22. Byggingarstyrkur til Elliheimilisins .......... 10000.00
22. gr. Stjórninni er heimilt:
V. að kaupa 2 snjóbifreiðar til flutninga á Holtavörðu-
heiði og Fagradal.
IX. að láta athuga og gera áætlun um endurbyggingu sjó-
varnargarðs á Siglufirði og greiða síðan úr rikissjóði helm-
ing kostnaðar við framkvæmd verksins.
XI. að láta reisa vinnu- og hressingarhæli fyrir 30 berkla-
veika menn að Reykjum i Ölfusi.
XIII. að lána Finni Jónssyni málara allt að 10000 kr. til
þess að byggja sér vinnustofu.
XIV. að ábyrgjast allt að 48000 kr. húsakaupalán fyrir
Kvennaskóla Reykjavíkur.
Alls eru gjöldin áætluð kr. 12821744.25 (1930: kr. 11907-
424.95), en þar i eru ekki innifalin gjöhl samkv. 22.—24.
gr. Tekjurnar eru áætlaðar kr. 12819600.00 (1930: kr.
11929600.00).
Á ýmsuin sviðum verkfræðinnar og bygginga lá
mikið fyrir, en lítið af því varð að löguni, og voru
það þó merk og þýðingarmikil mál sem um var
að ræða, sérstaklega um rafveitur og hafnargerðir.
Um rafmagnsveitur til almenningsþarfa utan
leaupstaða lág fyrir mjög þýðingarmikið þing-