Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1930, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1930, Blaðsíða 14
TÍMARIT V. F. I. 1930. RAFTÆKJ AVERSLU N ÍSLANDS H|F Einkaumboð fyrir hið heimsfrœga rafmagnsfirma ALLGEMEINE ELEKTRICITÁ TS GESELLSCHAFT. Sími 112 6. Símnefni: Elektron. Skrifstofa í Sambandshúsinu, Reykjavik. Selur allskonar: Jafnstraums- og riðstraums-mótora. Töfluútbúnað fyrir há- og lágstraum. Rafmagnsmælitæki. Hverfistraumsspenna (Drehstromstrans- formatoren), alt til hæstu spennu og afkasts). Jarðstrengi fyrir síma, sterkstraum og há- spennu, með öllum tilheyrandi útbún- aði. Alt efni í loftleiðslur. Rafmagnsstöðvar með öllum útbúnaði. Litlar sjálfvirkar vatnsaflsstöðvar (Tur- hinamos). Allar tegundir rafmagnsmæla. Alt efni í lagnir (Installationsmateriale). Ljósatæki, lampa, kvikmyndahúsa- útbúnað. Riðbreyta (Umformer). Rafgeyma o. m. fl. Vjela- & verkfæraverslun Einar O. Malmberg Vesturgötu 2. Símnefni: Sími: 1820 og 2186. Mahn. Allskonar verkfæri fyrir járn og trésmíði. Vélaþéttingar. Málningarvörur. Skrúfboltar. Rær. Skífur. Smiðajám. Stál. Steypujárn. Járnplötur, galv. og ógalv. Útvegar vélar fyrir járn- og trésmiði. Umboðsmaður fyrir Disilmótorinn „Elleve“. Veitið athygli! Jeg imdirritaður sel og útvega: Veggjakork — „Ekspanko isolationsplader“ — frá A/S- „SANO“, bæði korkplötur og korkmulning, til einangrun- ar í frystihúskælirúm og íbúðarhús. A/S „SANO“ „Ex- panko“-kork er viðurkent besta einangrunarefnið, sem hægt er að fá. „Halmit“-plötur. Þessar plötur eru búnar til úr hálm- taugum, einangra vel innan á loft og veggi og eru svo slétt-- ar öðru megin, að líma má á þær veggfóður. „Eternit“-asbest-sement-þakhellur, þakbáruplötur og vegg-- plötur frá „Dansk Eternit". Þetta efni er sjálfsagt að nota' í þök og utan á hús i staðinn fyrir járn. Það er ómissandi' á frystihús, þvi það einangrar vel fyrir liita og kulda. „Eter- nit“ þarf aldrei að mála. Það fæst í gráum, bláum og rauð- um lit. Stein-þakhellur (Vosse-skifer), frá Bergens-Skiferco. í bláum, svörtum, gráum og grænum lit. Steinplötur á tröpp- ur og stiga og slipaðar steinplötur undir glugga og á veggi. „Ultra“-gler. Þetla gler er búið til úr Kvarz-krystal, svo- ultrafjólubláu geislarnir ganga í gegnum það. Þetta gler ættu allir, er hugsa um heilsuna að nota í ln'is sín. Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir ofannefnd byggingaefni: Jón Loftsson Austurstræti 14. Reykjavík. Sími: 1291.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.