Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.10.1930, Side 18
TÍMARIT V. F. í. 1930.
Alta>þalshellan
er ódýrasta en þó tvímælalaust sú besta steinhella, sem til er. Fæst í silfurgráum
lit, er slétt, jafn þykk og áferðarfalleg. Húsbyggjendur ættu ekki að láta hjá liða
að fá hjá mér sýnishorn og upplýsingar um verð. — Ég útvega helluna beint frá
hellunámunni og tek einnig að mér að leggja liana.
Sigfus Jónsson,
til viðtals í Trésmiðjunni Fjölni, Kirkjustr. 10 (Baðhúsportinu). Sími 2336.
Timburhlöður
okkar við Vatnsstíg 6, Hverfisgötu 54, Laugaveg 39
— allar samliggjandi — hafa venjulegast úr nægum
birgðum að velja.
Vinnustofa
með nauðsynlegum trésmíðavélum af nýjustu gerð,
býr til allskonar lista til húsagerðar o. fl. og
Purkun
á timbri, á skömmum tíma, eftir nýjasta og besta út-
búnaði er nú einnig tilbúið.
Timburkaup
verða því enn hagkvæmari en áður fj’rir alla, sem
gera þau í
Timburverslun
Árna Jónssouar.
Simi: 1104. REYRJAVlK. Simnefni: Standard.
Verkfræðingar
gera öðrum fremur háar kröfur. Þeir nota því:
„Nilfisk“-ryksuguna, „Simplex“
hónvélina og „Tungsram“-per-
urnar, því lengra verður elcki
komist með vöruvöndun, en
þessar tegundir hafa að bjóða.
Suðuvélar, ofnar og straujárna-
merkin „Vesta“, „Royal“ og
„Vesta de Lux“ frá A/s. Vesta,
Kaupmannahöfn, eru einnig al-
þekt fyrir gæði.
Einkaumboð fyrir ísland hefir
Raftækjaverslunin
Jón Sigurdsson,
Austurstræti 7.
Sími: 836. Símnefni: Elektro.
RAFMAGNSSTÖÐVAR
Undirbúum og byggjum rafmagnsstöðvar.
RAFMAGNSLAGNIR
Leggjum rafmagnslagnir í hús, skip og báta.
heimsfrægu Dieselvélar. Sterkar, sparneytnar, gangvissar. Jafn hentugar fyrir landstöðvar, skip og báta.
H.f. RAFMAGN.
Hafnarstræti 18.
Sími: 1005.