Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1926, Blaðsíða 4

Freyr - 01.09.1926, Blaðsíða 4
F R E V R DeutscheWerke sláttuvélin(Mc.Cormick’sgerð) er hentugasta sláttuvélin fyrir ís- lendinga. Fæst með þrennskonar greiðum, með mismunandi þéttum og gildum tindum (sjá myndina), og er því hægt að slá með henni jafnt hörð tún, sem starmýrar. Lengd greiðu 3 V2 fet eða 41/2 fet eftir j£! óskum. — Gengur í keflislegum, er jjj því mjög létt í drætti. — Stilling á js greiðu og lyftitæki eru mjög full- g komin. — Aðalverkið innilokað í £ rykþéttu húsi. — Deutsche Werke jí sláttuvélin er mjög traust og smíðuð aðeins úr besta efni. g Bændur, munið að framtíð ykkar hvílir á aukinni vélanotkun, og að góð jl sláttuvél er búmannsþing, sem borgar sig á fyrsta ári. Meðmæli: Mér undirrituðum sem hefi notað Deutsche Werke sláttuvélina er ánægja að lýsa yfir því, að ég tel hana þá bestu sláttuvél, sem ég hefi notað. Hún er frammúrskarandi létt í drætti. Hefir mjög fullkominn lyftiútbúnað j svo að hægt er að fara með hana yfir það þýfi, sem ekki verður komist með flestar aðrar vélar. Hún slær mjög vel P sem er í fyrsta lagi að þakka hæfilegum sláttuhraða. í öðru lagi því, að henni fylgja þrennskonar greiður með mis- ? munandi tindaþéttleik og í þriðja lagi því, að blöðin í Ijánum eru fræsuð að neðan og verður því eggin altaf tennt, « þótt Ijárinn sé lagður á. Ennfremur er vjelin mjög traustbygð og útbúnaður hennar allur mjög hentugur. STURLA JÓNSSON frá Fljótshðlum. K Deutsche Werke sláttuvélar selja: STURLAUGUR JÓNSSON & Co. Pósihússtræfi 7. — Reykjavík. — Sími 1680. Seljum einnig skilvindur „POLAR“ og „FREYJA“ sem hafa hlotið heimsviðurkenningu fyrir löngu og eru smíðaðar af firma sem hefir stundað skilvindu- gerð síðustu 47 ár. Aðalkostir þeirra eru: Frítthangandi skilkarl. Engin hálsleg. Ganga í kúlulegum og baðsmurningi sem ekki þarf að gæta að í 3 mánuði. Bremsa á skilkarli, stöðvast því á svipstundu. — Auðveld hreinsun. Þær eru smíðaðar mjög traustar og aðeins úr besta efni. FREYIA" 40-175 ltr POLAR 60-600 Itr.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.