Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1926, Blaðsíða 16

Freyr - 01.11.1926, Blaðsíða 16
ioo FR'EYR Urvals vara. Bestu stofnar. frá Aktieselskabet Fæst fyrir milligöngu Dansk Fröavlskompagni og Markfrökontoret , (Trifoiium.) Metusalems Stefánssonar Kaupmannahöfn. ráðunautar. TriFaliums pra Á heimili yðar má ekki vanta vorar alþektu eldavélar, — Alla reynslu, sem horfir til umbóta í þeim efnum, notfærir Norrahammars verksmiðj- an til gagnkvæmra umbóta á vélunum. Norrahammars Brak, Norrahammar, Sverige. unum og gera blaðið betur úr garði, bæði að efni og ytra frágangi, svo að það geti orðið kærkominn gestur á hvert bænda- býli, og til allra er unna búnaði vorum og umbótum í þeirri grein. Til þess að ná þessu markmiði þurfum vér að stækka blaðið, svo að það verði efnisríkara og veigameira, og með aðstoð kaupenda vorra er þetta mögulegt. Ef hver og einn kanpandi vor gerir oss þann greiða að útvega einn ngjan kaupanda, þá getum vér stækkað blaðið að miklum mun. Lát- ið það flytja myndir og meiri fróðleik um búnaðarmál. Vér heitum á alla góða menn til stuðn- ings viö blaðið. Látið oss vita um nýárið hve marga nýja kaupendur þér hafið út- vegað, svo vér getum ákveðið upplagið eftir því. Verkefni blaðs vors er eitt hið þýðing- armesta og fegursta, sem blöðum getur hlotnast. Pað á að leiðbeina, hvetja og ryðja nýjungum og nýjum stetnum braut, svo að land vort verði ræktað og búnað- urinn blómgist. hað á að vera á verði um alt er að þessu lýtur. — Hver vill eigi vera með í þessu starfi? Vér treystum því fastlega að allir áhuga- menn búnaðarins vilji styðja oss, og þess- vegna vonumst vér einnig eftir, að vér á næsta ári getum stækkað blaðið og gert það svo úr garði, að allir megi vel við una. Vér óskum öllum leseudum og sam- verkamöunum vorum gleðilegs nýársl Utgefendnrnir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.