Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 3
Ljósmseðrafélag íslands Stofnað 1919 Skrifstofa: Guðrún Guðbjömsdóttir Halla Halldórsdóttir Hamraborg 1 Fræðslu- og endurmenntunarnefnd: Kristín Viktorsdóttir 200 Kópavogur Jóhanna Hauksdóttir Fulltrúar á þing B.S.R.B.: Sími: 564 6099 Helga Einarsdóttir Formaður LMFÍ Fax: 564 6098 Lilja Jónsdóttir Guðrún Guðbjömsdóttir Netfang: lmfi@prim.is Helga Bjamadóttir Fulltrúar á NJF: Skrifstofan er opin Sía Jónsdóttir Formaður LMFÍ mánudaga Kjaranefnd: Hildur Kristjánsdóttir kl. 13:30- 17:00 Guðrún Guðbjömsdóttir Minningasjóður LMFI: fimmtudaga Sumarlína Pétursdóttir Dýrfmna Sigurjónsdóttir kl. 13:30- 16:00 Hildur Sigurðardóttir Lilja Einarsdóttir Stjórn: Guðrún Guðmundsdóttir Kristín Viktorsdóttir Formaður: Sigurlinn Sváfnisdóttir Fulltrúar í stjórn Starfs- Ástþóra Kristinsdóttir Kjörnefnd: menntunarsjóðs LMFÍ: Kambasel 16 Elín Hjartardóttir Sigurborg Kristinsdóttir 109 Reykjavík Hanna Antoníusdóttir Ólafía Guðmundsdóttir Sími: 557 4807 Rannveig Matthíasdóttir Stjórn Rannsóknasjóðs LMFÍ: Varaformaður: Orlofsnefnd: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Hildur Kristjánsdóttir Elín Hjartardóttir Jónína Arnardóttir Ritari: Solveig Jóhannsdóttir Siðanefnd: Rósa G. Bragadóttir Uppstillinganefnd: Hildur Kristjánsdóttir Vararitari: Kristín Rut Haraldsdóttir Áslaug Hauksdóttir Guðrún Eggertsdóttir Sonja Guðjónsdóttir Vísindasjóður: Gjaldkeri: Guðrún Sveina Jónsdóttir Formaður LMFÍ Kristín Sigurðardóttir Fulltrúar á þing heilbrigðisstétta: Gjaldkeri LMFÍ Varagjaldkeri: Svanborg Egilsdóttir Guðrún Björg Sigurbjörnsd. Ólafía Guðmundsdóttir Steinunn Thorsteinsson Lilja Jónsdóttir Meðstjómandi: Matthea G. Ólafsdóttir Hildur Sigurðardóttir Frétttr frá stjóm L'MVÍ Skrifstofa LMFÍ hefur flutt starfsemi sína. Skrifstofan er nú að Hamra- borg 1 í Kópavogi. Síminn er nú: 564 6099, fax: 564 6098, netfang: lmfi@prim.is Komið hefur í ljós að margar ljósmæður hafa verið skráðar rangt í fé- lagaskrá. Talsverð vinna hefur verið lögð í að lagfæra skrána og er það von okkar að nú sé hún rétt. Margar ljósmæður hafa verið skráðar sem kjarafélagar en ekki fagfélagar. Þeim ljósmæðrum verður sendur gíró- seðill fyrir fagfélagsgjöldunum. Ef þið hafið eitthvað við skrána að at- huga vinsamlegast látið vita á skrifstofu félagsins. $ $ H: Talningu er nú lokið úr atkvæðagreiðslu um aðild okkar að BSRB. Niðurstaðan varð sú að meirihluti ljósmæðra vildi fara úr BSRB. Byrjað er að vinna að því að sækja um aðild að BHM. Elínborg Jónsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Fylgju. Helgu Birgis- dóttur, fráfarandi ritstjóra, er þakk- að hennar frumherjastarf en hún hefur verið ritstjóri Fylgjunnar frá upphafi. $ Sumarbústaður LMFÍ í Úthlíð er til leigu í allan vetur. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu LMFÍ. $ $ sj: UÓ5MÆÐRABLAPIÐ 3

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.