Ljósmæðrablaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 28
3) Fœðing er álitin eðlileg, eftir
37 vikna meðgöngu sem endar
með lifandi barni semfœðist í höf-
uðstöðu og tekur fœðingin ekki
meira en 24 klst. og er án vand-
kvæða.
(Tha Art And Science Of Midwi-
fery.Siverton '93)
4) Fœðingin er þaðferli sem tekur
barnið, belgi, fylgju og legvatn að
tœmast úr leginu. Fœðingunni er
oftast skipt í þrjú stig.
(Obstetrics, Chamberlain, Gibbings,
Dewhurst, '88)
5) Fæðingin er skilgreind sem
ferli það er barn, fylgja og til-
heyrandi koma út úr leginu gegn-
um fœðingarveginn eftir 28 viku
meðgöngu. Fyrir þann tíma er tal-
að um fósturlát.
(Obstertrics And The Newborn;
Beischer.Mackay; '86)
6) WHO skilgreinir eðlilega fæð-
ingu eftirfarandi: sjálfkrafa byrj-
un fæðingar, lág áhætta í byrjun
fæðingar sem helst út allt fœðing-
arferli. Barnið erfæðist sjálfkrafa
í höfuðstöðu í viku 37-42 fullmeð-
gengnum. Eftir fœðinguna er ást-
and móður og barns gott
(WHO '96)
WHO bendir á að í eðlilegum
fæðingum eiga öll inngrip að vera
vandlega ígrunduð en ef ástæða er
til inngrips, sem byggt er á réttum
rökum þarf fæðing ekki að kallast
óeðlileg. Þessu er ég sammál og
tel að með samvinnu móðurinnar,
ljósmóðurinnar og jafnvel læknis-
ins í fæðingunni, verði að ganga
út frá skilgreiningu sem miðar að
upplifun móðurinnar á fæðing-
unni. Þannig verði að skilgreina
fæðinguna eftir upplifun hennar.
Mældu hitann
a aðeins einni
sekundu með
ThermoScan
Braun Thermoscan
eyrnahitamælirinn
Emfalt: Þu leggur mælinn i eyraö og
mælir hitastigiö á einni sekúndu.
Þægilegt: Fljotleg leiö, engm oþægmdi.
Nakvæmt: Mælir eldsnoggt
hitaútgeislun frá hljóöhimnu og vefjum
þar i kring. Þannig fæst mjög nákvæm
mæling á raunverulegum líkamshita,
innra hitastigi.
Fæst i apotekum og viöar.
Dreifing:
Hafnarfiröi
Sími 555 3100 • Fax 56&^455
Ef hún upplifir fæðinguna eðlilega
jafnvel þó að eitthvað inngrip hafi
átt sér stað getum við skilgreint
hana eðlilega.
Ég tel að skilgreining á eðli-
legri fæðingu gæti verið eitthvað á
þennan hátt:
Fœðing er eðlileg þegar kon-
an fœðir barn sitt gegnum fœð-
ingarveginn og svarar öllum ytri
og innri áreitum á öllum stigum
fœðingarinnar með jafnvœgi og
vellíðan.
(Margrét I. Hallgrímsson '98)
Margrét I. Hallgrímsson Fl-
utti erindi þetta á þingi ljós-
mæðra 25 mars 1998. Mar-
grét lauk hjúkrunarnámi frá
Háskóla íslands 1986 og
Ljósmæðranámi frá Ljós-
mæðraskóla íslands 1990. Hún
hefur starfað á handlækn-
ingadeild Lsp og á fæðinga-
gangi. Hún hefur ásamt 5
öðrum ljósmæðrum unnið
við og stofnað MFS eining-
una á Landspítalanum. Einn-
ig hefur hún kennt í ljósmóð-
urfræðum .
Heimilclir:
Andrea Robertson, The Midwife
companion. ACE Graphics 1997.
Jacques Gélis, History Of Child-
birth. Polity Press 1996.
M. Wagner, Persuing the birthing
machine.ACE Graphics 1994.
Sheila Kitzinger, Giving Birth how
it really feels. Victor Gollancz Ltd
1987.
Sheila Kitzinger, Ourselves as
Mothers. Addison-Wesly Publishing
Company 1995.
Sheila Kitzinger, The Midwife
Challenge. Pandora Press 1998.7)
WHO 1996. Care in normal birth a
practical guide. Safe Motherhood
1996.