Freyr

Volume

Freyr - 01.06.1936, Page 1

Freyr - 01.06.1936, Page 1
 Nr. 6 Reykjavik, maí 1936 XXXI. árg. MÁNAÐARBLAÐ UM LANDBÚNAÐ ÚTGEFANDI: BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS RITSTJÓRI: METÚSALEM STEFÁNSSON VERÐ ÁRG. KR. 5.00 AFGREIÐSLA OG INNHEIMTA HJÁ RITSTJÓRA * 4 4 EFNI: M. Stefánsson: Halldór Vilhjálmsson ý. — Ávarp til Hvanneyringa. — Guðm. Jóns- son: Um búreikninga. — Kl. Kr. Kr.: Frá Sámsstöðum. 3. Grasfræræktin. — H. Stef.: Eldsvoðavarnir sveitanna. — P. Z.: Á að gelda hrútlömbin? — P. Z.: Rúning fjár- ins og ullarsalan í vor. — P. Z.: Bólusetjið lömbin í vor. • ♦♦♦♦ *♦* %**♦* *♦* *♦* **♦ *♦* *♦*♦»♦ *♦ ♦♦‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦‘♦**»**4*v*»**»**»**«**«**«**»*V*,*V*******«**«**/*«**«********»*W*»**«<,i****v****%*V*«*V%**«**«**4*V*»**4**»*vV*»“*V*»» í sambandi við rannsóknir á lungnaormaveiki í sauðfé, rannsakaði Rann- sóknarstofa Háskólans sýnishom af mismunandi tegundum af heyi: Sýnishornin voru: 1. Taða, ræktuð með tilbúnum áburði. 2. Taða, ræktuð með sauðataði. 3. Uthey. 4. Gamalt hey (l1/2 árs). Þessar heyrannsóknir leyddu í ljós: Að í því heyi, sem ræktað hafði verið með tilbúna áburðinum, fundust engar lirfur. Að í töðunni, sem ræktuð háfði verið með sauðataði, fannst mikið af fullþroska lungnaormaiirfum, ca. 2000 í kilógrammi heys. í útheyinu iannst ennþá meira, eða ca. 4000 í kg. heys. í gamla heyinu fundust lifandi, en óþroskaðar lungnaormalirfur. Tilbúni áburðurinn, sem best reynist er: Kalksaltpétur, Kalkammonsaltpétur og Nitrophoska I G. T T T T V X X T T T 4 4 4 v i T T ? I T T T T T T T T T X

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.