Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1936, Síða 17

Freyr - 01.06.1936, Síða 17
FRE YR 119 Meðaltal árin 1932-1955: Hestar heys af ha. í 2 sláttum. Nr. 1. Aðalgróður vallarfoxgras og háliðagras ................................... 77.0 — 2. 70% túnvingull, hitt sveifgras og snarrót ............................... 59.0 — 3. 70% vallarsveifgras, hitt túnvingull og snarrót ................... 59.0 — 4. 70% vallarsveifgras, amerískt, hitt túnvingull og snarrót ............... 60.0 — 5. 70% snarrót, hitt vaxtarsveifgras og túnvingull ................... 56.0 — 6. 70% háliða'gras, túnvingull, vallarsveifgras og snarrót ................. 70.0 Nr. 1 er fræblanda S. í. S., hinar eru af ísl. fræi. að taðan af íslenzku reitunum, að und- anskildri fræblöndu háliðagrasfræsins, hafi verið betri en sú, er fengist hefir þar sem taðan var semsett af vallarfox- grasi og háliðagrasi. Þó mun sá gæða- munur ekki vinna upp það, sem S. í. S. fræblandan hefir gefið meira en tún- vinguls, vallarsveifgras og snarrótar- blöndurnar hafa gefið. Þetta er þá árangurinn af meðaltali tveggja samstæðra tilrauna með 6 mis- munandi fræblöndur í 4 ár, en ef betur er rýnt niður í kjölinn, þá sækja ísl. reitirnir sig. Eftirfarandi tölur, sem er meðaltal sömu tilrauna 2 síðustu árin, sýna þetta greinilega: Heyhestar af ha. i 2 sláttum. Nr. 1 81.23 — 2 76.73 ' — 3 74.77 — 4 73.63 — 5 70.77 — 6 82.23 Hér verður munurinn minni, íslenzku fræblöndurnar færast nær S. 1. S. blönd- unni og nr. 6, sem er algerlega innlent fræ, hefir gefið fyllilega eins mikið og það erlenda. Tilraunirnar benda í þá átt, að fræblöndur, samsettar af túnv., vallarsveifgrasi og snarrót, gefa ekki eins mikla heyuppskeru og erlent fræ stórvaxnari tegunda, fyrstu 2-3 ræktun- arárin, en smá sækja sig eftir því sem ræktunin verður eldri, en ná þó ekki eftir 4 ár sama uppskerumagni og er- lend blanda. Má telja, að það væri all-mikill galli á innlendri grasfrærækt, ef hún gæti ekki framleitt fræ sem jafngilti til rækt- unar erlendu fræi og það á fyrstu árum ræktunarinnar. Árið 1929 byrjuðu til- raunir til fræræktar, með stórvaxnari grastegundir til fræræktar, en þær sem nú hefir verið lýst. Þessar tegundir eru: Hávíngull, vall- arfaxgras, rýgresi og mjúkfax. Hávingull, rýgresi og mjúkfax hafa getað borið fræ af fullri stærð og með góðum gróþrótti, en vallarfoxgrasið venjulega þroskast illa og gróið afar misjafnt. Vorið 1933 voru settar saman 5 fræ- blöndur af íslenzku fræi og sáð í til- raun, þar sem erlend fræblanda frá S. í. S. var höfð til samanburðar. Uppskeran hefir nú verið mæld í 2 sumur og fer árangurinn hér á eftir: Meðaltalsheyfengur 1934 og 1935, heyhestar af ha.: Nr. 1 2 3 4 5 6 91.01 90.65 82.78 92.84 91.85 91.47 Nr. 1 er harðvellisblanda S. í. S. 1933 og aðalgróður vallarfoxgras og háliða- gras. Nr. 2 er blanda sú, sem seld var frá

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.