Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.1936, Side 27

Freyr - 01.06.1936, Side 27
FREYR, XXXI. árg. Nr. 6. Aðvörun til bænda. Þar sem gera má ráð fyrir, að innflutningur á erlendu kuafóðri verði ekki leyfður framvegis, er athygli bænda hérmeð vakin á því, að þeir þurfa að afla sér innlends fóðurs á þessu sumri handa þeim nautgripum, sem þeir ætía að setja á næsta haust. Gjaldeyris- «§ innflutninsneínd. Ný bók: INNI- JURTIR eftir Óskar B. Vilhjálmsson, garðyrkjufræðing. Þetta er bókin, sem íslenskar húsmæður hefir lengi vantað; leiðbeiningar um hirð- ingu og meðferð gluggablóma og innijurta. í bókinni eru 80 fallegar myndir, eftir ljós- myndum frá konunglega Landbúnaðar- háskólanum i Kaupmannahöfn. Fæst í ölium bókaverslunum.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.