Freyr

Volume

Freyr - 01.02.1938, Page 2

Freyr - 01.02.1938, Page 2
F'reyr, XXXIII.' árg. Nr. 2 Utfegum og selfui SÁÐVÖRUR : Grasfræ blandað og einstakar teg- undir, sáðbygg, sáðhafra. GIRÐIN GAREFNI. J ARÐ YRK JUV ERKFÆRI. GARÐYRKJUVERKFÆRI. HEYVINNUVÉLAR. SKILYINDUR — STROKKA — PRJÓNAYÉLAR — SAUMAVÉLAR 0. S. FRV. Upplýsingar og leiðbeiningar, skriflega og munnlega, eftir því sem óskað er. Sambaiidl áslenaEkra samvinmifélaga. Tilkynning ira mœðiweikÍYðrnunnm: Hér með tilkynnist að öllum fjáreigendum austan Héraðs- vatna að Skjálfandafljóti, austan Þjórsár að Jökulsá á Sól- heimasandi og vestan Kollafjarðar og ísafjarðar á Vest- fjörðum, er stranglega bannað að auðkenna fé sitt með lit- um á haus og hornum á þessu ári. Sé út af þessu brugðið eða ef menn afmá ekki liti af fé á þessum slóðum, varðar það sektum samkvæmt lögum nr. 12 frá 12. maí 1937. Öllum merktum kindum, sem finnast í ofangreindum héruð- um á næsta sumri verður tafarlaust lógað. Síðar verður gefin út fyrirskipun um hvernig merkja skuli fé í héruðum vestan Þjórsár og Héraðsvatna. Reykjavík, 3. mars 1938. Hákoo Bjarnason

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.