Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1938, Side 19

Freyr - 01.02.1938, Side 19
Freyr, XXXIII. árg. Nr. 2 Bóhamenn og lesf rarf élog. |Hafið þér eignast neðanskráðar bækur: Daglegar máltíðir, eftir dr. Björgu C. Þorlák- son, ib. 3.50, beft 2.50. Einstœðingar. dulrænar sögur eftir Guðlaugu Benediktsdóttur, ób. 3.50, ib. 5.00. Fóðrun búpenings, eftir Iiermann Jónasson frá Þingeyrum, heft 1.50. Frá liðnum lcvöldum, smásögur eftir Jón H. Guðmundsson, ib. 4.50, heft 3.50. Frá San Michele til Parísar, eftir Axel Munthe, skinnb. 12.00, shirtingsb. 10.00. Gott land, eftir Pearl S. Buck, ib. 10.00, heft 8.00 Konan á klettinum, sögur eftir Stefán Jónsson, heft 4.50. Innan um grafir dauðra, eftir próf. Guðbr. Jónsson,. heft 4,80. Islenzk úrvalsljóð, ib. 8.00. Komið er út úrval eftir Jónas Hallgrímsson, Bjama Thoraren- Hrossasýningar 1938. Samkvæmt reglum Búnaðarfé- lags íslands um héraðssýning- ar á hrossum hefir það tilkynnt hlutaðeigandi sýslumönnum að sýningar verði haldnar á kom- andi vori í Húnavatnssýslum, Skagafjarðarsýslu og Eyjafjarð- arsýslu og óskað þess að þeir geri venjulegar ráðstafanir þeirra vegna, þ. e. a. s. að útvega fé úr sýslusjóðum til verðlauna, láti kjósa sýningarstjóra og ákveði sýningarstaði. sen, Matth. Joehumson og Hannes Hafstein. Á þessu ári kemur út úrval eftir Ben. Grön- dal. Grand llótel, eftir Yicki Baum, heft 4.50. .Litlir flóttamenn, unglingasaga frá Noregi, eftir Kr. Elster, Árni Óla þýddi, ib. 5.00. Nýr bátur á sjó, eftir Tomas Olesen Lökken, ib. 7.00, heft 5.00. Bauðskinna I—III. Bit Jónasar Hallgrímssonar, öll ritin, 5 bindi, kosta heft 44.00, í skinnbandi 80.00. Bit um jarðelda, eftir Markús Loftsson, heft 5.00. Upp til fjalla, ljóðabók eftir Sig. Jónsson frá Amarvatni, ib. 3.50. Virlcir dagar, eftir G. Hagalín, ib. 8.50, heft 6.50. Þorlákshöfn, eftir Sig. Þorsteinsson, heft 2.80. Nautgripasýningar 1938 Samkvæmt reglum Búnaðarfélags íslands um nautgripasýningar verða haldnar hreppasýningar innan naut- griparæktarfélaganna á svæðinu frá [Hrútafjarðará austur um að Gunnólfsvíkurfjalli, þar sem sýn- inganna verður óskað. Hrepps- nefndum ber að kjósa 2 dómnefnd- armenn á hverri sýningu, og hreppi eða nautgriparæktarfélagi að leggja fram fé til verðlauna, samkvæmt ákvæðum búfjárræktarlaganna.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.