Freyr - 01.09.1938, Blaðsíða 8
134
F R E Y R
ekki sýnt getu sína og yfirburSi umfram
bændur, í búskapnum almennt. Um hina
búnaSarskólana varS þó ofan á, þegar til
kom, aS þeir voru settir á vildisjarSir, en
þá þóttust bændur eiga ójafnan leik viS
þá, og þaS var tíSum meira tileinkaS
jörSunum en skólastjórunum, þaS sem
ávannst á skólabúunum, umfram þaS
sem almennt gjörSist.
AS þessu leyti hafSi því Torfi sérstöSu,
sem varS honum í vil í almenningsálitinu,
en ætla má, aS honum hefSi orSiS enn
meira ágengt og yfirburSir hans hefSu
notiS sín betur, ef hann hefSi valiS sér
og skólanum góSa jörS, og erviSur f jár-
hagur hefSi þá sennilega ekki slitiS svo
hans miklu kröftum, sem raun varS á.
Þegar Torfi tók viS Ólafsdal, voru þar
lélegar byggingar, túniS var ríflega 5
ha. og aSeins 1 dagslátta slétt. Engjar
voru mjög litlar, en beit sæmileg. Þegar
skólinn lagSist niSur 1907, eftir 27 ára
starf, var heimatúniS 14—15 ha. allt
slétt, og um helmingur þess hafSi veriS
opiS sáSIand 1—2 ár, meSanásléttuninni
stóS. Af lokræsum höfSu veriS gjörSir
hart nær 11300 m. girSingar úr torfi,
grjóti og gaddavír um 5900 m. Auk
heimatúnsins hafSi Torfi ræktaS upp
aS miklu leyti aS nýju fjárhústún og
nátthaga, alls nálega 7 ha. aS stærS, og
eftir aS skólinn hætti hélt hann enn á-
fram aS stækka túnin.
Þegar skólinn hætti voru í Ólafsdal
þessar byggingar:
1. Skólahús úr timbri meS kjallara
undir, 30x11 14 al., tvílyft, byggt 1896.
2. Timburhús til smíSa og geymslu,
tvílyft, 12x91/2 al., byggt 1897.
3. Timburhjallur meS lofti yfir, 12x6
al., byggSur 1895.
4. SmiSja úr timbri, meS lofti yfir, 12x6
al., byggS 1898 og viS hana skúr jafn-
stór aS gólffleti, fyrir járn, kol og verk-
færi.
5. Fjós yfir 15 gripi, byggt 1897 og
viS þaS haughús fyrir ársáburS, byggt
1898, hvorttveggja úr steini.
6. FjóshlaSa, er hæfSi fjósinu.
7. Steinhús 12x6i/ó al. meS skúr viS
10x41/2 ah, byggt 1906.
Auk þessara bygginga voru vitanlega
'■** .< . j * i ’ It - r
\ t f. Mí
1 AíáteZrS uLsyykl
Smiðja,
steinhús,
ÓLAFSDALUR
íbúðarhús,
smiðahús, hjallur, fjós.