Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1939, Blaðsíða 23

Freyr - 01.01.1939, Blaðsíða 23
FREYK, XXXIV. árg. Nr. 1. Refaeigendur Kaupið hið nýja fiskimjölsfóður frá hlutafélaginu Fiskur, Reykjavík. Það er unnið úr glænýju hráefni, er hrað- þurkað við lágt hitastig og er þess- vegna mjög mikið betra en annað fiskimjöl. Leitið upplýsinga hjá hlutafélaginu FISKUR, Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 5472. Fjórtándi árgangur SPEGILSINS er nýbyrjaður. Gerist áskrifend- ur nú frá nýjári. Sendið afgreiðsl- unni ársgjaldið (10 krónur) í póst- ávísun (burðargjald 15 áurar). ENGINN GETUR VERIÐ SPEGILLA US. SPEGILLINN Box 594, Reykjavik. Fiskimjöl til refafóðurs. Samkuœmt reynslu Norðmanna er loftþurkað fiskimjöl best til refafóðurs. Ekkert annað fiski- mjöl gefur eins góðan árangur. Munið loftþurkað fiskimjöl frá Fiskimjöl h.f. Reykjavík Fyrír bændur og loðdýrabú höfum við fyrirliggjandi lyf, áhöid o. fl. sem nauðsynlegt er að hafa til á hverju heimili. Ef yður vantar eitthvað þá skrifið til okkar. Við sendum út um allt land gegn póstkröfu. Gjörið fyrirspurnir ef þér viljið fá að vita fyrirfram hvað hlutirnir kosta. Yður verða strax send verðtilboð. Laugavegs Apótek Reykjavík

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.