Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1910, Blaðsíða 11

Freyr - 01.10.1910, Blaðsíða 11
Aukið ræktaða landið. Áburðurinn er aðalskilyrðið fyrir því að nokkuð geti sprottið. Búpeningsáburðurinn einn gerir lítið betur en halda við rækt í túnun- um. Túnin þurfa að stækka og garðarnir að fjölga. Með þvi að nota tilbúinn áburö, getið þið stækkað ræktaða landið. Berið tilbúinn áburð á, annað hvort einsamlan eða með búpen- ingsáburði. Kalí og súperfosfat á að bera árlega á um vetrartímann eða snemma vors. Áburðarfélagið danska hefir gefið út leiðarvísira um rétta notkun áburðarins og fást þeir ókeypis hjá því, hjá umboðssölumönnum þess, og hjá útgefendum þessa blaðs. Áburðinn getið þér fengið hjá Det danske Gödningskompagni. Köbenhavn. ugljjsing. Beiðnir um lán úr viðlagasjóði til girðingarefniskaupa gegn ábyrgð sýslunefnda, verða að vera komn- ar til stjórnarráðsins fyrir lok apríl- mánaðar n. á. Minni lán en 200 Þersteian Tómasson Lækjargötu 10 hefir ávalt til sölu meS óvanalega lágu veröi: Skóflur, kvíslar, ofanafristuspaða úr stáli og allskonar steinverkfæn, t. d. járnkarla, sleggjur haka o. fl. Ennfremur allskonar sniíðajárn, gaddavír og girðingarstólpa. r kr. verða ekki veitt. Stjórnarráðið, 19. okt. 1910. eru beðnir að gjöra svo vel og endursenda til útgefendanna alt það er þeir kunna að hafa ó- selt af blaðinu.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.