Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Side 7

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Side 7
T í M A R 1 T V. F. 1. 1 9 3 6. 13 Olíumagnið í SR hefir verið nokkuð misjafnt þessi ár, en aðallega eru það þó árin 1932 og 1933, sem skera sig úr, með lága olíuútkomu. Það ligg- ur næst að ætla, að þetta stafi af því, að síldin liafi verið mögur þessi ár, en það er að minnsta kosti ekki aðalástæðan. Árið 1932 var sildin að vísu mögur fyrri hluta veiðitímans, en 1933 var því ekki til að dreifa. Ræði þessi ár og þó sérstaklega 1933, varð olían óeðlilega lítil, af því að illa gekk að ná olíu úr talsvert miklu af síld, sem geyma varð í þrónum frá því snemma á veiðitímanum þar til veiði var lokið. Síldin var þá í svo slæmu ástandi til vinnslu, að ógerningur mátti heita að skilja olíuna úr pressuvökvanum, með hinni venju- legu aðferð. Þegar slíkt kemur fyrir eru skilvind- ur einu áhöldin, sem duga og með því að svona lagað getur ávallt komið fyrir, þegar mikið berst að af síld, þá er auðsætt, liver trygging er í því fólgin, að hafa skilvindur við liöndina. Nú er líka svo komið, að á næstu síldarvertíð munu verða skilvindur í öllum ríkisverksmiðjunum. Eg hefi Jieyrt, að verksmiðjan á Dagverðareyri muni einn- ig fá scr skilvindur á þessu ári, og er þá aðeins ein lítil verksmiðja á Siglufirði, sem enga skilvindu hefir, en liún hefir lítið verið starfrækt siðastliðin ár. Þykir mér þá líklegt, að fslendingar standi flest- um eða öllum framar í þessu efni. í verksmiðjunni SRP hj’fir olíumagnið mátt heita eins þau þrjú ár, sem hér koma til greina, að meðaltali íb.12% eða örlítið lægra en í S R. Til þess að fá alla olíu, sem unnizt liefir úr síld- inni, þarf að bæta mjölfitunni við síldarolíuna. 1 SR hefir fita í mjöli numið 1.77% af síldinni og öll fitan verður þá U.2+1.77 = 15.97% eða því sem næst 1C>% af bræðslusildinni. í S R P hefir mjölfitan, eins og áður er sagt, orðið nokkru lægri en í S R og þar verður fitan alls U. 12+1.58=15.7%. Olían í S R N er af framangreindum ástæðum á- ætluð, en þó að þar kunni einhverju að skakka, þá er elcki vali á því, að olían liefir orðið þar mun liærri en í liinum verksmiðjunum, vegna skilvind- anna. Fitumagnið alls liefði þar átt að verða mjög nálægt 18%. Þá er einnig í töflu VI sýnt, liver útkoman verð- ur, þegar mjöl og olía er lagt saman. í S R hafa afurðirnar numið að meðaltali 29.6%, í S R P 29.35% og i S R N um 31% af síldinni. Dragi mað- ur frá vatn í mjölinu og salt það, sem ekki til- heyrir sjálfri síldinni, verður útkoman sú, að í fitu, eggjahvítuefnum og steinefnum hefir komið til skila sem svarar mjög nálægt 28% af síldinni, og er raunverulega enginn munur á þessu í S R og S R P. í S R N varð mjölprósentan Iág, eins og áður er sagt, en liin góða olíuútkoma liefir gert meira en að bæta upp mjölið, þannig að saman- lögð nothæf efni hafa þar numið um 29V2%. Von- andi er, að liægt verði að bæta mjölútkomuna og yrði þá niðurstaðan enn betri. Af þvi að reynt liefir verið liér að framan að gera grein fyrir því, liver útkoma hefir orðið á eggja- livítuefnum og steinefnum síldarinnar, mundi sennilega flestum þykja ástæða til, að fitunni væru gerð hin sömu skil, en slíkt yrði aldrei nema laus- leg áætlun. Orsökin til þess er sú, að ekki liefir verið unnt að gera svo yfirgripsmiklar rannsóknir á fitumagni verksmiðjusíldarinnar, að nokkur vissa sé fáanleg um meðalfitu liennar þau ár, sem liér er um að ræða. Það mætti gizka á 18%, en eg þori ekki að segja um, livort það mundi vera of hátt eða of lágt áætlað, en væri reiknað með þeirri tölu, þá hefði átl að koma til skila i S R, árin 1930— 1935, um 89% af fitu síldarinnar og í S R P um 87%. Fyrir þann stutta tima, sem SRN geltk sein- asta sumar, er eklci gott að gera áætlun, en allt bendir til þess, að þar liafi tiltölulega litið tapazt. Hvernig stendur þá á því, að nokkur rýrnun þarf yfirleitt að lcoma til greina, og er eklci að minnsta kosti liægt að útiloka liana alveg með skil- vindum? Þvi er til að svara, að á ýmsum stöðum er óhjákvæmileg rýrnun, livernig sem að er farið. Liti maður fyrst á eldri aðferðina til olíuvinnslu, þar sem þyngdaraflið eitt er lálið liafa fjrrir því að greina olíuna úr pressuvölcvanum, þá kemur það þar oft fyrir, eins og áður Jiefir verið drepið á, að olían næst ekki, hvernig sem að er farið, af jiví að olía, soð og grugg í pressuvökvanum mynd- ar slilcan jafning eða „Emulsion“, að þar getur elclci lieitið neitt lát á, þó vökvinn fái að standa heitur í langan tíma. Á þessu geta skilvindur ráð- ið bót. En það er annað, sem þær geta ekki hindr- að. Má þar fyrst nefna olíutap í þrónum. Feitin súrnar þar og klofnar í feitisýrur og glycerin, sem allir kannast við, en glycerin leysist vel í vatni og skolast þvi úr feitinni. Feitisýrurnar geta liins veg- ar myndað ammóníaksápur, sem einnig skolast að minnsta kosli að nokkru leyti úr oliunni. Þá er það lílca vilanlegt, að þótt skilvindur séu góðar, þá geta þær aldrei slcilað límvatninu algerlega fitu- lausu (shr. undanrennu úr mjólkurslcilvindum). Fleira mætti nefna, en þetta nægir til þess að sýna, að ekki kemur til mála að reikna megi með því, að öll olían náist, enda þótt fullkomnustu tæki, sem völ er á, séu notuð við vinnsluna. En það er nauðsynlegt og sjálfsagt að reyna svo sem hægt er að koma i veg fyrir óþarfa olíutap, en svo má það kallast, þegar olia fer í súginn, af því að ekki eru notuð beztu fáanleg tæki. Ef reiknað er með 19% af föstum efnum og 18% af fitu, þá eru hin nothæfu efni samtals 37% af síldinni (vatn 63%). Fáist um 12% af föstum efn- um (eggjahvítuefni og steinefni) og um 16% af fitu, þá koma þar til skila 28% af sildinni, eða um

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.