Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1936, Qupperneq 9
T í M A R I T Y. F. I. 1 9 3 6.
15
35
JO
JiS
JQÚQC
' /QC J20 QO
J r M\ /9 M U
1. mynd.
2. mynd.
Minnsta rennsli, sem mælt liefir verið, er
0.160 m3/sek., sem svarar til 2% 1/sek. rennslis af
km- af úrkomusvæðinu (60 km2), en meðaltal
minnsta rennslis þessara 3 ára er 0.177 m3/sek.
Mesta mælt rennsli er 45 m3/sek. eða 750 1/sek.
af km2.
Meðal rennsli þessara ára er 4.2 m3/sek. eða
70 1/sek. af km2.
Venjnlegt rennsli er 1.75 m3/sek.
Til samanburðar er hér yfirlit yfir nokkrar ár:
Úrkomusvseði. Minsta rennsli. Mesta rennsli. Meðal rennsl
km* 1/sek/km* 1/sek/km* 1/sek/km*
Elliðaár1) 260 6.9 590 19.8
Sogið2) 1233 60 90 70
Glerá2) 90 6.3 500 37
Fjarðará 60 2.7 750 70
1) Eftir tímariti V. F. í. 1928, bls. 39, og upplýsingum J.
Guðjohnsen. Meðalrennsli meðaltal áranna 1925—1927.
2) Eftir tímariti V. F. í. 1927, bls. 51. Meðalrennsli Gler-
ár meðallal áranna 1923—1925.
1. mynd er línurit yfir vatnsmagn árinnar.
2. mynd er línurit, sem sýnir, hve marga daga
rennsli árinnar nær vissu magni (Wassermengen-
dauerlinie). Sýnir það meðaltal þessara þriggja
ára. Flöturinn, milli hennar og ásanna, sýnir
magn framrunnins vatns og er það 133 milj. m3,
sem svarar, eins og áður var sagt, til 4.2 m3/sek
meðalrennslis og ennfremur til 2217 mm vatnshæðar
að meðaltali yfir allt úrkomusvæðið.
3. mynd er „summations“ lína. Sýnir hún, hve
mikið hefir runnið fram af vatni á hverjum tíma
frá byrjun ársins 1931 að telja, þó þannig, að árið
1934 er lalið í beinu áframhaldi af árinu 1932.
I hverjum punkti linunnar er halli snertilsins
mál á vatnsmagni árinnar í m3/sek.
Linan er dregin í sérstöku „koordinat" kerfi og er
hornið milli ásanna valið þannig, að láréttur snertill
svari sem næst til meðalrennslis árnnar 4.2 m3/sek.
Punktar línunnar ákveðast þó af línum hornrétt á
ásana.
Af „summations" linunni má, eins og kunnugt er,